„Ungu fólki vantar þekkingu á lyfjamisnotkun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. apríl 2018 20:00 Lilja Alfreðsdóttir, mennata- og menningarmálaráðherra, og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, undirrituðu skipulagsskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í dag. Lyfjaeftirlit hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1989 en nú í fyrsta sinn verður starfssemin algerlega ótengd annarri íþróttastarfssemi. Birgir Sverrisson, sem hefur gegnt stöðu verkefnastjóra í Lyfjaeftirliti ÍSÍ, segir að þetta komi í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra, auki alþjóðlegt samstarf sem og trúverðugleika lyfjaeftirlits á Íslandi. Þá verði sinnt forvarnarstarfi og upplýsingagjöf til þriðja aðila, svo sem líkamsræktastöðva, sem og almennings. „Með þessu skrefi þá voru fjárframlögin aukin örlítil. Það er aðeins dýrara að halda úti sjálfstæðri stofnun heldur en að einhver annar sé með hana,” segir Birgir, verkefnastjóri. Um 150 sýni eru tekin á Íslandi á ári hverju og 2,5 prósent þeirra mælast jákvæð. Það er heldur meira en gerist almennt í heiminum og telur Birgir að það þurfi að gera meira í þessum málaflokki á Íslandi. „Ég tel að það vanti gríðarlega upp á þekkingu frá ungu fólki hvað varðar lyfjamisnotkun. Hún er svolítið hunsuð. Ég hef átt samtöl við forsvarsmenn lyfjafyrirtækja og íþróttafélaga út um allt land og það er eins og að það hafi ekki komið til skila sú hætta. Við þurfum að bæta það.” Aðrar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, mennata- og menningarmálaráðherra, og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, undirrituðu skipulagsskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í dag. Lyfjaeftirlit hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1989 en nú í fyrsta sinn verður starfssemin algerlega ótengd annarri íþróttastarfssemi. Birgir Sverrisson, sem hefur gegnt stöðu verkefnastjóra í Lyfjaeftirliti ÍSÍ, segir að þetta komi í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra, auki alþjóðlegt samstarf sem og trúverðugleika lyfjaeftirlits á Íslandi. Þá verði sinnt forvarnarstarfi og upplýsingagjöf til þriðja aðila, svo sem líkamsræktastöðva, sem og almennings. „Með þessu skrefi þá voru fjárframlögin aukin örlítil. Það er aðeins dýrara að halda úti sjálfstæðri stofnun heldur en að einhver annar sé með hana,” segir Birgir, verkefnastjóri. Um 150 sýni eru tekin á Íslandi á ári hverju og 2,5 prósent þeirra mælast jákvæð. Það er heldur meira en gerist almennt í heiminum og telur Birgir að það þurfi að gera meira í þessum málaflokki á Íslandi. „Ég tel að það vanti gríðarlega upp á þekkingu frá ungu fólki hvað varðar lyfjamisnotkun. Hún er svolítið hunsuð. Ég hef átt samtöl við forsvarsmenn lyfjafyrirtækja og íþróttafélaga út um allt land og það er eins og að það hafi ekki komið til skila sú hætta. Við þurfum að bæta það.”
Aðrar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn