Myndbandið var í raun umsókn í raunveruleikaþáttinn Amazing Race og þar keppa tveggja manna lið í kapphlaupi, leysa allskonar þrautir og reyna að vinna eina milljón Bandaríkjadali.
The Amazing Race hóf göngu sína árið 2001 og hafa verið gerðir þrjátíu þáttaraðir.
Í gegnum tíðina hafa áhorfendur séð nokkuð sérstakar týpur sem taka þátt og ná Devine og Corden að fanga andrúmsloftið vel í áheyrnarmyndbandi sínu.