Íslendingar stóðu fyrir kappáti í kæstum hákarli í New York Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2018 11:30 Hörð keppni. „Við hjá Fish Partner vorum á stærstu fluguveiðisýningu í heimi nýverið í Eddison New Jersey. (The Fly Fishing Show) Við höfum farið nokkrum sinnum áður og langaði okkur í þetta skiptið að gera eithvað öðruvísi, eitthvað skemmtilegt,“ segir Kristján Páll Rafnsson, stofnandi fyrirtækisins Fish Partner, í samtali við Vísi. „Við ákváðum að halda Víkinga partý. Planið var bara að vera með smá djamm en þetta sprakk út. Áður en við vissum af var þetta orðið formlegt eftirpartý fyrir sýninguna og aðal athöfn kvöldsins var kappát á kæstum hákarli.“ Kristján segir að Íslendingarnir hafi tekið með nóg af íslensku brennivíni í íslenskum bjór. „Fjöldi stórra aðila í Fluguveiðibransanum stóðu við bakið okkur og má þar nefna: Ross Reels, Abel Reels, Tacky Fly Boxes, Blue Halo Rod company og fleiri smærri aðilar. Lista konan Jessica Callihan, sem sérhæfir sig í að mála myndir af fiskum, kom og málaði verk á staðnum og svo vorum við með fullt af vörum frá styrktaraðilum sem við gáfum gestum.“ Keppnin var þannig að keppendur fengu 100 grömm af hákarl, eitt brennivínsstaup og tvær mínútur til að klára eða borða sem mest. „Það tók innan við mínútu fyrir vinningshafann að slafra í sig þessu hnossgæti í sig. Í fyrstu Verðlaun var 400 dollara fluguhjól frá Ross Fly reels. Það var nægur afgangur eftir kappátið því við tókum tvö kíló með okkur. Og fengu allir gestir að bragða á þessum þjóðarrétt okkar við misgóðar mótökur. Sumir kúguðust en aðrir átu þetta með bestu list. Hákarlinn var eins kæstur og hann getur orðið og því angaði staðurinn gjörsamlega af hákarli,“ segir Kristján en hann var beðin um leið að halda samskonar keppni að ári. Hér að neðan má sjá myndband af keppninni og þar fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru á svæðinu. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
„Við hjá Fish Partner vorum á stærstu fluguveiðisýningu í heimi nýverið í Eddison New Jersey. (The Fly Fishing Show) Við höfum farið nokkrum sinnum áður og langaði okkur í þetta skiptið að gera eithvað öðruvísi, eitthvað skemmtilegt,“ segir Kristján Páll Rafnsson, stofnandi fyrirtækisins Fish Partner, í samtali við Vísi. „Við ákváðum að halda Víkinga partý. Planið var bara að vera með smá djamm en þetta sprakk út. Áður en við vissum af var þetta orðið formlegt eftirpartý fyrir sýninguna og aðal athöfn kvöldsins var kappát á kæstum hákarli.“ Kristján segir að Íslendingarnir hafi tekið með nóg af íslensku brennivíni í íslenskum bjór. „Fjöldi stórra aðila í Fluguveiðibransanum stóðu við bakið okkur og má þar nefna: Ross Reels, Abel Reels, Tacky Fly Boxes, Blue Halo Rod company og fleiri smærri aðilar. Lista konan Jessica Callihan, sem sérhæfir sig í að mála myndir af fiskum, kom og málaði verk á staðnum og svo vorum við með fullt af vörum frá styrktaraðilum sem við gáfum gestum.“ Keppnin var þannig að keppendur fengu 100 grömm af hákarl, eitt brennivínsstaup og tvær mínútur til að klára eða borða sem mest. „Það tók innan við mínútu fyrir vinningshafann að slafra í sig þessu hnossgæti í sig. Í fyrstu Verðlaun var 400 dollara fluguhjól frá Ross Fly reels. Það var nægur afgangur eftir kappátið því við tókum tvö kíló með okkur. Og fengu allir gestir að bragða á þessum þjóðarrétt okkar við misgóðar mótökur. Sumir kúguðust en aðrir átu þetta með bestu list. Hákarlinn var eins kæstur og hann getur orðið og því angaði staðurinn gjörsamlega af hákarli,“ segir Kristján en hann var beðin um leið að halda samskonar keppni að ári. Hér að neðan má sjá myndband af keppninni og þar fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru á svæðinu.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira