Íslendingar stóðu fyrir kappáti í kæstum hákarli í New York Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2018 11:30 Hörð keppni. „Við hjá Fish Partner vorum á stærstu fluguveiðisýningu í heimi nýverið í Eddison New Jersey. (The Fly Fishing Show) Við höfum farið nokkrum sinnum áður og langaði okkur í þetta skiptið að gera eithvað öðruvísi, eitthvað skemmtilegt,“ segir Kristján Páll Rafnsson, stofnandi fyrirtækisins Fish Partner, í samtali við Vísi. „Við ákváðum að halda Víkinga partý. Planið var bara að vera með smá djamm en þetta sprakk út. Áður en við vissum af var þetta orðið formlegt eftirpartý fyrir sýninguna og aðal athöfn kvöldsins var kappát á kæstum hákarli.“ Kristján segir að Íslendingarnir hafi tekið með nóg af íslensku brennivíni í íslenskum bjór. „Fjöldi stórra aðila í Fluguveiðibransanum stóðu við bakið okkur og má þar nefna: Ross Reels, Abel Reels, Tacky Fly Boxes, Blue Halo Rod company og fleiri smærri aðilar. Lista konan Jessica Callihan, sem sérhæfir sig í að mála myndir af fiskum, kom og málaði verk á staðnum og svo vorum við með fullt af vörum frá styrktaraðilum sem við gáfum gestum.“ Keppnin var þannig að keppendur fengu 100 grömm af hákarl, eitt brennivínsstaup og tvær mínútur til að klára eða borða sem mest. „Það tók innan við mínútu fyrir vinningshafann að slafra í sig þessu hnossgæti í sig. Í fyrstu Verðlaun var 400 dollara fluguhjól frá Ross Fly reels. Það var nægur afgangur eftir kappátið því við tókum tvö kíló með okkur. Og fengu allir gestir að bragða á þessum þjóðarrétt okkar við misgóðar mótökur. Sumir kúguðust en aðrir átu þetta með bestu list. Hákarlinn var eins kæstur og hann getur orðið og því angaði staðurinn gjörsamlega af hákarli,“ segir Kristján en hann var beðin um leið að halda samskonar keppni að ári. Hér að neðan má sjá myndband af keppninni og þar fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru á svæðinu. Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
„Við hjá Fish Partner vorum á stærstu fluguveiðisýningu í heimi nýverið í Eddison New Jersey. (The Fly Fishing Show) Við höfum farið nokkrum sinnum áður og langaði okkur í þetta skiptið að gera eithvað öðruvísi, eitthvað skemmtilegt,“ segir Kristján Páll Rafnsson, stofnandi fyrirtækisins Fish Partner, í samtali við Vísi. „Við ákváðum að halda Víkinga partý. Planið var bara að vera með smá djamm en þetta sprakk út. Áður en við vissum af var þetta orðið formlegt eftirpartý fyrir sýninguna og aðal athöfn kvöldsins var kappát á kæstum hákarli.“ Kristján segir að Íslendingarnir hafi tekið með nóg af íslensku brennivíni í íslenskum bjór. „Fjöldi stórra aðila í Fluguveiðibransanum stóðu við bakið okkur og má þar nefna: Ross Reels, Abel Reels, Tacky Fly Boxes, Blue Halo Rod company og fleiri smærri aðilar. Lista konan Jessica Callihan, sem sérhæfir sig í að mála myndir af fiskum, kom og málaði verk á staðnum og svo vorum við með fullt af vörum frá styrktaraðilum sem við gáfum gestum.“ Keppnin var þannig að keppendur fengu 100 grömm af hákarl, eitt brennivínsstaup og tvær mínútur til að klára eða borða sem mest. „Það tók innan við mínútu fyrir vinningshafann að slafra í sig þessu hnossgæti í sig. Í fyrstu Verðlaun var 400 dollara fluguhjól frá Ross Fly reels. Það var nægur afgangur eftir kappátið því við tókum tvö kíló með okkur. Og fengu allir gestir að bragða á þessum þjóðarrétt okkar við misgóðar mótökur. Sumir kúguðust en aðrir átu þetta með bestu list. Hákarlinn var eins kæstur og hann getur orðið og því angaði staðurinn gjörsamlega af hákarli,“ segir Kristján en hann var beðin um leið að halda samskonar keppni að ári. Hér að neðan má sjá myndband af keppninni og þar fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru á svæðinu.
Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira