Enn ekkert nám á Hólmsheiði Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 2. janúar 2018 06:00 Fangelsið Hólmsheiði. vísir/gva Menntamál í fangelsinu á Hólmsheiði eru enn í óvissu og ljóst að nám hefst ekki um áramót eins og stefnt var að. Ekki hefur verið gengið frá samningum við menntamálaráðuneytið um nám á Hólmsheiði en eins og Fréttablaðið greindi frá í haust hætti Fjölbrautaskóli Suðurlands að sinna föngum á Hólmsheiði í haust til að þrýsta á um aukið fjármagn til kennslunnar. „Starfsmenn skólans eru tilbúnir að mæta á Hólmsheiði en það er ekki komið á hreint með hvaða hætti kennslumál eru hugsuð inn í starfsemina þar,“ segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSu. „Við höfum bætt við þjónustu sérkennara og ráðgjafa varðandi sérkennslu bæði á Litla-Hrauni og Sogni, sem ekki hefur verið boðið upp á í fangelsunum áður. Þörfin er brýn og slíka þjónustu þarf að bjóða á Hólmsheiði líka,“ segir Olga. Hún segir unnið að stefnumótun fyrir nám á Hólmsheiði og vonir standi til að málin skýrist fljótlega eftir áramót. Þrátt fyrir að Hólmsheiði sé fyrst og fremst hugsað sem móttökufangelsi án umfangsmikils betrunarstarfs, hefur fangelsið tekið við hlutverki fangelsisins í Kópavogi sem kvennafangelsi og möguleikar til náms því ekki síst hugsaðir fyrir konur í langtímaafplánun. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Menntamál í fangelsinu á Hólmsheiði eru enn í óvissu og ljóst að nám hefst ekki um áramót eins og stefnt var að. Ekki hefur verið gengið frá samningum við menntamálaráðuneytið um nám á Hólmsheiði en eins og Fréttablaðið greindi frá í haust hætti Fjölbrautaskóli Suðurlands að sinna föngum á Hólmsheiði í haust til að þrýsta á um aukið fjármagn til kennslunnar. „Starfsmenn skólans eru tilbúnir að mæta á Hólmsheiði en það er ekki komið á hreint með hvaða hætti kennslumál eru hugsuð inn í starfsemina þar,“ segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSu. „Við höfum bætt við þjónustu sérkennara og ráðgjafa varðandi sérkennslu bæði á Litla-Hrauni og Sogni, sem ekki hefur verið boðið upp á í fangelsunum áður. Þörfin er brýn og slíka þjónustu þarf að bjóða á Hólmsheiði líka,“ segir Olga. Hún segir unnið að stefnumótun fyrir nám á Hólmsheiði og vonir standi til að málin skýrist fljótlega eftir áramót. Þrátt fyrir að Hólmsheiði sé fyrst og fremst hugsað sem móttökufangelsi án umfangsmikils betrunarstarfs, hefur fangelsið tekið við hlutverki fangelsisins í Kópavogi sem kvennafangelsi og möguleikar til náms því ekki síst hugsaðir fyrir konur í langtímaafplánun.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira