Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 17:30 Katie Ormerod. Vísir/Getty Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli á slæmum stað. Katie Ormerod mun keppa á leiknum í Pyeongchang þrátt fyrir að hafa úlnliðsbrotnað á æfingu fyrir leikana. Katie er tvítug og mun keppa á stökkpallinum (Slopestyle) og í háloftastökkunum (big air). Hún meiddi sig á úlnliðnum við æfingar í Phoenix Park í Pyeongchang en er nú búin að finna sér spelku svo að hún geti keppt.Fractured wrist? No problem! British snowboarder Katie Ormerod will still compete in the Winter Olympics despite suffering an injury in training. Find out more: https://t.co/zuPOMgswm0pic.twitter.com/OGe1yAAj4c — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2018 Þetta er ekki stórt brot í vinstri úlnlið hennar en sársaukafullt engu að síður. Það gæti líka síðan orðið mjög vont ef hún þarf að bera fyrir sig höndina. Katie Ormerod er öflug snjóbrettakonan og hún ætlar sér stóra hluti. Ormerod varð fyrsti Bretinn til að vinna gull á heimsmeistaramóti á snjóbretti árið 2017 og náði líka í brons á stökkpallinum (Slopestyle) á síðustu X-leikum. Undankeppninn á stökkpallinum er á sunnudaginn.Katie Ormerod sýnir spelkuna sína á Snapchat.Snapchat/Katie Ormerod Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli á slæmum stað. Katie Ormerod mun keppa á leiknum í Pyeongchang þrátt fyrir að hafa úlnliðsbrotnað á æfingu fyrir leikana. Katie er tvítug og mun keppa á stökkpallinum (Slopestyle) og í háloftastökkunum (big air). Hún meiddi sig á úlnliðnum við æfingar í Phoenix Park í Pyeongchang en er nú búin að finna sér spelku svo að hún geti keppt.Fractured wrist? No problem! British snowboarder Katie Ormerod will still compete in the Winter Olympics despite suffering an injury in training. Find out more: https://t.co/zuPOMgswm0pic.twitter.com/OGe1yAAj4c — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2018 Þetta er ekki stórt brot í vinstri úlnlið hennar en sársaukafullt engu að síður. Það gæti líka síðan orðið mjög vont ef hún þarf að bera fyrir sig höndina. Katie Ormerod er öflug snjóbrettakonan og hún ætlar sér stóra hluti. Ormerod varð fyrsti Bretinn til að vinna gull á heimsmeistaramóti á snjóbretti árið 2017 og náði líka í brons á stökkpallinum (Slopestyle) á síðustu X-leikum. Undankeppninn á stökkpallinum er á sunnudaginn.Katie Ormerod sýnir spelkuna sína á Snapchat.Snapchat/Katie Ormerod
Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira