Hildur Guðnadóttir hlýtur verðlaun í Peking Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. apríl 2018 00:15 Hildur Guðnadóttir er búsett í Berlín þessi misserin. Vísir/Valli Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Peking nú á dögunum. Hollywood reporter greinir frá þessu. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína sem hún samdi fyrir myndina Journey‘s End en Paul Bettany fékk einnig verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Hildur samdi einnig tónlistina fyrir myndina Sicario sem kom út árið 2015 og The Revenant sem kom út sama ár. Hildur endurútsetti lag eftir Jóhann Jóhannsson á nýjustu plötunni hans; Englabörn & Variations en platan kom út skömmu eftir dauða Jóhanns. Hildur spilar með hljómsveitinni Múm en hefur einnig unnið að eigin efni og hlotið tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunana fyrir tónlist sína. Trailerinn fyrir myndina Journey's End má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00 Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Peking nú á dögunum. Hollywood reporter greinir frá þessu. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína sem hún samdi fyrir myndina Journey‘s End en Paul Bettany fékk einnig verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Hildur samdi einnig tónlistina fyrir myndina Sicario sem kom út árið 2015 og The Revenant sem kom út sama ár. Hildur endurútsetti lag eftir Jóhann Jóhannsson á nýjustu plötunni hans; Englabörn & Variations en platan kom út skömmu eftir dauða Jóhanns. Hildur spilar með hljómsveitinni Múm en hefur einnig unnið að eigin efni og hlotið tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunana fyrir tónlist sína. Trailerinn fyrir myndina Journey's End má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00 Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00
Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00