Innlent

Gleði í miðborg Reykjavíkur

Bergþór Másson skrifar
Gleðigangan í dag.
Gleðigangan í dag. Vísir / Einar Árnason
Gleðigangan hófst klukkan 14:00 í miðborg Reykjavíkur í dag. Gengið er frá Hörpu að Hljómskálagarðinum þar sem útihátíð tekur síðan við. Mikill fjöldi fólks var á svæðinu eins og má sjá á myndunum hér fyrir neðan.

Loftmynd af gleðigöngunniEinar Árnason
Trukkur í gleðigöngunniElísabet Inga
Friðrik Þór Halldórsson
Friðrik Þór HalldórssonFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.