Martin stóð sig ágætlega í þáttunum fyrir tíu árum en lagið fjallar um ástarsamband sem fór illa en hann er í dag 27 ára.
Fyrrverandi maki Martin hefur greinilega ekki verið hreinskilinn við hann og syngur hann um það í laginu.
Flutningurinn tók greinilega mikið á Martin og fylgdust dómararnir agndofa með.
Textann í lagi Martins hefur vakið athygli en þar segist hann eiga skilið að heyra sannleikann, en makinn ljúgi alltaf að honum.