Segir bónuskerfið í fjármálageiranum stefna í tóma vitleysu Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 5. júlí 2017 14:30 Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur með það hvert bónuskerfi fjármálafyrirtækjanna er að stefna. „Mér finnst nú þessar launagreiðslur og bónuskerfið í fjármálageiranum vera að stefna í tóma vitleysu,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Og jafnvel er þetta orðið verra en í gömlu bönkunum árin 2003 til 2008.“ Fimm fyrirframgreiðslur Landsbankans til eignarhaldsfélagsins LBI, sem sér um eignir gamla Landsbankans, á undanförnum níu mánuðum upp á samtals um 110 milljarða króna tryggðu stjórnendum LBI samanlagt á bilinu 350 til 370 milljónir í bónus, samkvæmt útreikningum Markaðarins fylgirits Fréttablaðsins um efnahagsmál.Umfangsmikið bónuskerfi LBI virkjaðist undir lok síðasta árs en samkvæmt því þá fá helstu stjórnendur LBI meðal annars tiltekinn hluta hverju sinni af þeirri fjárhæð sem Landsbankinn fyrirframgreiðir inn á skuldina við LBI.Á síðustu níu mánuðum hefur Landsbankinn, sem er í eigu ríkisins, greitt 110 milljarða inn á skuld hjá LBI. Hluti þessarar upphæðar hefur ratað í vasa stjórnarmanna LBI sem bónusgreiðslur.vísir/anton brinkStjórnendur LBI höfðu hinsvegar enga aðkomu að því að Landsbankinn greiddi upp skuldir sínar fyrr en ella heldur er um að ræða aðra þætti líkt og sífellt betri kjör á erlendum lánamörkuðum sem bankinn hefur nýtt sér til að sækja sér fjármagn og með því greiða upp óhagstæðari skuldabréf við LBI. „Það að bónusgreiðslur séu með þessum hætti þar sem að [stjórnarmennirnir] eru að engu leiti þess valdandi að nýji Landsbankinn greiði skuldir sínar hraðar er ekki forsvarandi fyrir venjulegu fólki. Ég skil þetta ekki,“ segir Vilhjálmur. Hann segir ákveðið höfrungahlaup í gangi þegar kemur að launa- og bónusgreiðslum innan fjármálafyrirtækja og það er almenningur og viðskiptavinir þeirra fyrirtækja sem koma til með að borga það. „Og bankarnir verða í rauninni ekki starfhæfir og þetta sýnir nauðsyn þess að aflétta hér öllum hömlum á erlendum viðskiptum svo að íslendingar geti stundað viðskipti í erlendum bönkum.“ Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
„Mér finnst nú þessar launagreiðslur og bónuskerfið í fjármálageiranum vera að stefna í tóma vitleysu,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Og jafnvel er þetta orðið verra en í gömlu bönkunum árin 2003 til 2008.“ Fimm fyrirframgreiðslur Landsbankans til eignarhaldsfélagsins LBI, sem sér um eignir gamla Landsbankans, á undanförnum níu mánuðum upp á samtals um 110 milljarða króna tryggðu stjórnendum LBI samanlagt á bilinu 350 til 370 milljónir í bónus, samkvæmt útreikningum Markaðarins fylgirits Fréttablaðsins um efnahagsmál.Umfangsmikið bónuskerfi LBI virkjaðist undir lok síðasta árs en samkvæmt því þá fá helstu stjórnendur LBI meðal annars tiltekinn hluta hverju sinni af þeirri fjárhæð sem Landsbankinn fyrirframgreiðir inn á skuldina við LBI.Á síðustu níu mánuðum hefur Landsbankinn, sem er í eigu ríkisins, greitt 110 milljarða inn á skuld hjá LBI. Hluti þessarar upphæðar hefur ratað í vasa stjórnarmanna LBI sem bónusgreiðslur.vísir/anton brinkStjórnendur LBI höfðu hinsvegar enga aðkomu að því að Landsbankinn greiddi upp skuldir sínar fyrr en ella heldur er um að ræða aðra þætti líkt og sífellt betri kjör á erlendum lánamörkuðum sem bankinn hefur nýtt sér til að sækja sér fjármagn og með því greiða upp óhagstæðari skuldabréf við LBI. „Það að bónusgreiðslur séu með þessum hætti þar sem að [stjórnarmennirnir] eru að engu leiti þess valdandi að nýji Landsbankinn greiði skuldir sínar hraðar er ekki forsvarandi fyrir venjulegu fólki. Ég skil þetta ekki,“ segir Vilhjálmur. Hann segir ákveðið höfrungahlaup í gangi þegar kemur að launa- og bónusgreiðslum innan fjármálafyrirtækja og það er almenningur og viðskiptavinir þeirra fyrirtækja sem koma til með að borga það. „Og bankarnir verða í rauninni ekki starfhæfir og þetta sýnir nauðsyn þess að aflétta hér öllum hömlum á erlendum viðskiptum svo að íslendingar geti stundað viðskipti í erlendum bönkum.“
Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira