Dýrustu trúlofunarhringir fína og fræga fólksins Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2017 10:30 Þessir kosta sitt. myndir/getty images Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er engin undantekning þar og eyða þau oft á tíðum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi. Á vefsíðu tímaritsins Elle er búið að taka saman 50 dýrustu trúlofunarhringi frægra og má sjá þá dýrustu hér að neðan. Hér má síðan sjá listann í heild sinni.1. Mariah Carey Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að söngkonan Mariah Carey fékk þann dýrasta frá fyrrverandi kærastanum James Packer. Packer fór á skeljarnar árið 2016 og fékk Carey 35 karata demantshring sem kostaði 10 milljónir dollara eða því sem samsvarar einn milljarð íslenskra króna. Þau hættu reyndar við trúlofun sína stuttu síðar. Carey hefur alltaf verið með mjög dýran lífstíl.2. Elizabeth Taylor Elizabeth Taylor fékk svakalegan hring frá Richard Burton árið 1968 og var um að ræða 33 karata demantshring sem kostaði um 8,8 milljónir dollara. Hún tók hringinn aldrei af sér þrátt fyrir það að hún átti eftir að eignast tvo aðra eiginmenn. Hún lést árið 2011.Elizabeth Taylor með hringinn.3. Kim KardashianRapparinn Kanye West var ekkert að spara þegar hann bað Kim Kardashian en hann splæsti í 15 karata hring sem kostaði hann um 8 milljónir dollara eða um 834 milljónir íslenskra króna. Kardashian er alltaf flott.4. Beyonce Söngkonan vinsæla Beyonce og rapparinn Jay-Z hafa verið gift í nokkur ár. Hann bað hennar með trúlofunarhring að andvirði 5 milljóna dollara eða rúmlega 500 milljónir. Hringurinn er 18 karata.Beyonce með einn rándýran.5. Paris Hilton Á sínum tíma bað Paris Latsis Paris Hilton og stóð trúlofunin aðeins yfir í fjóra mánuði. Hann pungaði út 4,7 milljónum dollurum fyrir hringinn sem var 25 karata.Paris Hilton fékk nokkuð fínan hring. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Sjá meira
Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er engin undantekning þar og eyða þau oft á tíðum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi. Á vefsíðu tímaritsins Elle er búið að taka saman 50 dýrustu trúlofunarhringi frægra og má sjá þá dýrustu hér að neðan. Hér má síðan sjá listann í heild sinni.1. Mariah Carey Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að söngkonan Mariah Carey fékk þann dýrasta frá fyrrverandi kærastanum James Packer. Packer fór á skeljarnar árið 2016 og fékk Carey 35 karata demantshring sem kostaði 10 milljónir dollara eða því sem samsvarar einn milljarð íslenskra króna. Þau hættu reyndar við trúlofun sína stuttu síðar. Carey hefur alltaf verið með mjög dýran lífstíl.2. Elizabeth Taylor Elizabeth Taylor fékk svakalegan hring frá Richard Burton árið 1968 og var um að ræða 33 karata demantshring sem kostaði um 8,8 milljónir dollara. Hún tók hringinn aldrei af sér þrátt fyrir það að hún átti eftir að eignast tvo aðra eiginmenn. Hún lést árið 2011.Elizabeth Taylor með hringinn.3. Kim KardashianRapparinn Kanye West var ekkert að spara þegar hann bað Kim Kardashian en hann splæsti í 15 karata hring sem kostaði hann um 8 milljónir dollara eða um 834 milljónir íslenskra króna. Kardashian er alltaf flott.4. Beyonce Söngkonan vinsæla Beyonce og rapparinn Jay-Z hafa verið gift í nokkur ár. Hann bað hennar með trúlofunarhring að andvirði 5 milljóna dollara eða rúmlega 500 milljónir. Hringurinn er 18 karata.Beyonce með einn rándýran.5. Paris Hilton Á sínum tíma bað Paris Latsis Paris Hilton og stóð trúlofunin aðeins yfir í fjóra mánuði. Hann pungaði út 4,7 milljónum dollurum fyrir hringinn sem var 25 karata.Paris Hilton fékk nokkuð fínan hring.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Sjá meira