Dýrustu trúlofunarhringir fína og fræga fólksins Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2017 10:30 Þessir kosta sitt. myndir/getty images Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er engin undantekning þar og eyða þau oft á tíðum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi. Á vefsíðu tímaritsins Elle er búið að taka saman 50 dýrustu trúlofunarhringi frægra og má sjá þá dýrustu hér að neðan. Hér má síðan sjá listann í heild sinni.1. Mariah Carey Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að söngkonan Mariah Carey fékk þann dýrasta frá fyrrverandi kærastanum James Packer. Packer fór á skeljarnar árið 2016 og fékk Carey 35 karata demantshring sem kostaði 10 milljónir dollara eða því sem samsvarar einn milljarð íslenskra króna. Þau hættu reyndar við trúlofun sína stuttu síðar. Carey hefur alltaf verið með mjög dýran lífstíl.2. Elizabeth Taylor Elizabeth Taylor fékk svakalegan hring frá Richard Burton árið 1968 og var um að ræða 33 karata demantshring sem kostaði um 8,8 milljónir dollara. Hún tók hringinn aldrei af sér þrátt fyrir það að hún átti eftir að eignast tvo aðra eiginmenn. Hún lést árið 2011.Elizabeth Taylor með hringinn.3. Kim KardashianRapparinn Kanye West var ekkert að spara þegar hann bað Kim Kardashian en hann splæsti í 15 karata hring sem kostaði hann um 8 milljónir dollara eða um 834 milljónir íslenskra króna. Kardashian er alltaf flott.4. Beyonce Söngkonan vinsæla Beyonce og rapparinn Jay-Z hafa verið gift í nokkur ár. Hann bað hennar með trúlofunarhring að andvirði 5 milljóna dollara eða rúmlega 500 milljónir. Hringurinn er 18 karata.Beyonce með einn rándýran.5. Paris Hilton Á sínum tíma bað Paris Latsis Paris Hilton og stóð trúlofunin aðeins yfir í fjóra mánuði. Hann pungaði út 4,7 milljónum dollurum fyrir hringinn sem var 25 karata.Paris Hilton fékk nokkuð fínan hring. Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er engin undantekning þar og eyða þau oft á tíðum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi. Á vefsíðu tímaritsins Elle er búið að taka saman 50 dýrustu trúlofunarhringi frægra og má sjá þá dýrustu hér að neðan. Hér má síðan sjá listann í heild sinni.1. Mariah Carey Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að söngkonan Mariah Carey fékk þann dýrasta frá fyrrverandi kærastanum James Packer. Packer fór á skeljarnar árið 2016 og fékk Carey 35 karata demantshring sem kostaði 10 milljónir dollara eða því sem samsvarar einn milljarð íslenskra króna. Þau hættu reyndar við trúlofun sína stuttu síðar. Carey hefur alltaf verið með mjög dýran lífstíl.2. Elizabeth Taylor Elizabeth Taylor fékk svakalegan hring frá Richard Burton árið 1968 og var um að ræða 33 karata demantshring sem kostaði um 8,8 milljónir dollara. Hún tók hringinn aldrei af sér þrátt fyrir það að hún átti eftir að eignast tvo aðra eiginmenn. Hún lést árið 2011.Elizabeth Taylor með hringinn.3. Kim KardashianRapparinn Kanye West var ekkert að spara þegar hann bað Kim Kardashian en hann splæsti í 15 karata hring sem kostaði hann um 8 milljónir dollara eða um 834 milljónir íslenskra króna. Kardashian er alltaf flott.4. Beyonce Söngkonan vinsæla Beyonce og rapparinn Jay-Z hafa verið gift í nokkur ár. Hann bað hennar með trúlofunarhring að andvirði 5 milljóna dollara eða rúmlega 500 milljónir. Hringurinn er 18 karata.Beyonce með einn rándýran.5. Paris Hilton Á sínum tíma bað Paris Latsis Paris Hilton og stóð trúlofunin aðeins yfir í fjóra mánuði. Hann pungaði út 4,7 milljónum dollurum fyrir hringinn sem var 25 karata.Paris Hilton fékk nokkuð fínan hring.
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira