Halldór Logi og Inga Birna meistarar á Grettismótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 21:12 Sigurvegararnir í opnum flokki karla og kvenna voru þau Halldóri Loga Valssyni og Ingu Birnu Ársælsdóttur. Mynd/Mjölnir Grettismót Mjölnis fór fram um síðustu helgi en þetta er fimmta árið í röð sem mótið er haldið. Á mótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Um fjörutíu keppendur frá félögum víðs vegar um landið tóku þátt en keppt var í nokkrum þyngdarflokkum auk opinna flokka karla og kvenna. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana eftir glæsilegar glímur sem báðar enduðu með uppgjafartaki. Auk þessa var uppgjafartak Halldórs Loga í úrslitaglímu opna flokksins valið besta uppgjafartak keppninnar. Verðlaunahafar á Grettismótinu 2017 voru:-68 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir) 2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ) 3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)-79 kg flokkur karla 1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir) 2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir) 3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)-90 kg flokkur karla 1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir) 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)-101 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir) 3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)+101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sati: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC) 3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)Opinn flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) MMA Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Grettismót Mjölnis fór fram um síðustu helgi en þetta er fimmta árið í röð sem mótið er haldið. Á mótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Um fjörutíu keppendur frá félögum víðs vegar um landið tóku þátt en keppt var í nokkrum þyngdarflokkum auk opinna flokka karla og kvenna. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana eftir glæsilegar glímur sem báðar enduðu með uppgjafartaki. Auk þessa var uppgjafartak Halldórs Loga í úrslitaglímu opna flokksins valið besta uppgjafartak keppninnar. Verðlaunahafar á Grettismótinu 2017 voru:-68 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir) 2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ) 3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)-79 kg flokkur karla 1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir) 2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir) 3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)-90 kg flokkur karla 1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir) 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)-101 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir) 3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)+101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sati: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC) 3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)Opinn flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
MMA Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira