Hin árlegu FÍT-verðlaun voru veitt af Félagi íslenskra teiknara í gær. Verðlaunin eru veitt fyrir þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar og myndskreytingar á síðasta ári.
Á Facebook-síðu FÍT má sjá þau verk sem hlutu viðurkenningu að þessu sinni.