Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2017 15:45 Brian Price. Vísir/Getty Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008. NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira
Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008.
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira