Vélmenni í stað fréttamanna? Hersir Aron Ólafsson skrifar 13. október 2017 21:45 Vélmenni gætu jafnvel sinnt störfum fréttamanna þegar fram líða stundir. Þetta var meðal þess sem fram kom á Tækni-og hugverkaþingi Samtaka Iðnaðarins í dag. Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift málþingsins sem fram fór á Grand Hótel, en þar voru saman komnir aðilar víða úr tækni- og atvinnulífinu auk stjórnmálamanna. Sérstaklega var horft til fjórðu iðnbyltingarinnar svokölluðu, tækniframfara og þeirra breytinga sem verða með aukinni gervigreind. Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hélt erindi á þinginu, en hann segir notkun gervigreindar til þess fallna að auka framleiðni og auðvelda ýmis verk. Þá séu mikil tækifæri fyrir Íslendinga á sviðinu. Hann segir þróunina þó afar hraða og mikilvægt sé að Íslendingar haldi vel á spöðunum. Í fyrirlestrinum var einnig fjallað um þær áskoranir sem aukin vitvélavæðing hefur í för með sér. Yngvi segir rannsóknir benda til þess að á næstu 20 árum gæti allt að helmingur þeirra starfsgreina sem við þekkjum í dag verið úr myndinni, eða mikið breyttur. Þ.a.l. sé mikilvægt að aðlaga sig nýrri tækni, enda geti framþróunin snert á öllum geirum. Þannig hafi meira að segja nemendur við Háskólann í Reykjavík unnið að evrópsku verkefni um þróun vitvéla sem tekið geti sjónvarpsviðtöl. Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Vélmenni gætu jafnvel sinnt störfum fréttamanna þegar fram líða stundir. Þetta var meðal þess sem fram kom á Tækni-og hugverkaþingi Samtaka Iðnaðarins í dag. Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift málþingsins sem fram fór á Grand Hótel, en þar voru saman komnir aðilar víða úr tækni- og atvinnulífinu auk stjórnmálamanna. Sérstaklega var horft til fjórðu iðnbyltingarinnar svokölluðu, tækniframfara og þeirra breytinga sem verða með aukinni gervigreind. Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hélt erindi á þinginu, en hann segir notkun gervigreindar til þess fallna að auka framleiðni og auðvelda ýmis verk. Þá séu mikil tækifæri fyrir Íslendinga á sviðinu. Hann segir þróunina þó afar hraða og mikilvægt sé að Íslendingar haldi vel á spöðunum. Í fyrirlestrinum var einnig fjallað um þær áskoranir sem aukin vitvélavæðing hefur í för með sér. Yngvi segir rannsóknir benda til þess að á næstu 20 árum gæti allt að helmingur þeirra starfsgreina sem við þekkjum í dag verið úr myndinni, eða mikið breyttur. Þ.a.l. sé mikilvægt að aðlaga sig nýrri tækni, enda geti framþróunin snert á öllum geirum. Þannig hafi meira að segja nemendur við Háskólann í Reykjavík unnið að evrópsku verkefni um þróun vitvéla sem tekið geti sjónvarpsviðtöl.
Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira