Vélmenni í stað fréttamanna? Hersir Aron Ólafsson skrifar 13. október 2017 21:45 Vélmenni gætu jafnvel sinnt störfum fréttamanna þegar fram líða stundir. Þetta var meðal þess sem fram kom á Tækni-og hugverkaþingi Samtaka Iðnaðarins í dag. Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift málþingsins sem fram fór á Grand Hótel, en þar voru saman komnir aðilar víða úr tækni- og atvinnulífinu auk stjórnmálamanna. Sérstaklega var horft til fjórðu iðnbyltingarinnar svokölluðu, tækniframfara og þeirra breytinga sem verða með aukinni gervigreind. Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hélt erindi á þinginu, en hann segir notkun gervigreindar til þess fallna að auka framleiðni og auðvelda ýmis verk. Þá séu mikil tækifæri fyrir Íslendinga á sviðinu. Hann segir þróunina þó afar hraða og mikilvægt sé að Íslendingar haldi vel á spöðunum. Í fyrirlestrinum var einnig fjallað um þær áskoranir sem aukin vitvélavæðing hefur í för með sér. Yngvi segir rannsóknir benda til þess að á næstu 20 árum gæti allt að helmingur þeirra starfsgreina sem við þekkjum í dag verið úr myndinni, eða mikið breyttur. Þ.a.l. sé mikilvægt að aðlaga sig nýrri tækni, enda geti framþróunin snert á öllum geirum. Þannig hafi meira að segja nemendur við Háskólann í Reykjavík unnið að evrópsku verkefni um þróun vitvéla sem tekið geti sjónvarpsviðtöl. Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Vélmenni gætu jafnvel sinnt störfum fréttamanna þegar fram líða stundir. Þetta var meðal þess sem fram kom á Tækni-og hugverkaþingi Samtaka Iðnaðarins í dag. Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift málþingsins sem fram fór á Grand Hótel, en þar voru saman komnir aðilar víða úr tækni- og atvinnulífinu auk stjórnmálamanna. Sérstaklega var horft til fjórðu iðnbyltingarinnar svokölluðu, tækniframfara og þeirra breytinga sem verða með aukinni gervigreind. Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hélt erindi á þinginu, en hann segir notkun gervigreindar til þess fallna að auka framleiðni og auðvelda ýmis verk. Þá séu mikil tækifæri fyrir Íslendinga á sviðinu. Hann segir þróunina þó afar hraða og mikilvægt sé að Íslendingar haldi vel á spöðunum. Í fyrirlestrinum var einnig fjallað um þær áskoranir sem aukin vitvélavæðing hefur í för með sér. Yngvi segir rannsóknir benda til þess að á næstu 20 árum gæti allt að helmingur þeirra starfsgreina sem við þekkjum í dag verið úr myndinni, eða mikið breyttur. Þ.a.l. sé mikilvægt að aðlaga sig nýrri tækni, enda geti framþróunin snert á öllum geirum. Þannig hafi meira að segja nemendur við Háskólann í Reykjavík unnið að evrópsku verkefni um þróun vitvéla sem tekið geti sjónvarpsviðtöl.
Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira