Sex flugeldaslys í nótt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. janúar 2017 09:43 Flugeldum var skotið á loft við Hallgrímskirkju í nótt. MYND/Böddi Sex leituðu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi í nótt vegna flugeldaslysa. Ekkert þeirra var þó alvarlegt en meðal annars var um minniháttar bruna að ræða og að aðskotahlutur fór í auga. Guðrún María Svavardóttir, sérfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi, segir nóttina hafa verið heldur rólegri en starfsfólk deildarinnar hafi átt von á. Fyrir utan flugeldaslysin hafi þó nokkur fjöldi fólks leitað þangað en ástæður heimsóknanna hafi verið mismunandi. „Ein alvarleg líkamsárás og svo margir sem hafa dottið á hálku, það hefur verið mikið af því, og almenn veikindi hjá fólki,“ segir Guðrún María. Hún segir flugeldaslysin óvenju fá í ár og augljóst að fólk hafi farið varlega og notað hlífðarbúnað. Mikill erill var hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í nótt. „Það var talsvert um svona minniháttar hnjask í heimahúsum sem við köllum. Minniháttar slys, engin alvarleg þar,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að nokkuð hafi verið um útköll þar sem eldur logaði eftir að kveikt hafði verið í flugeldarusli. Þá voru nokkur útköll tengd reyk og svifryki. „Nokkuð var um að brunaviðvörunarkerfi fóru í gang. Það var náttúrulega mikill reykur yfir öllu,“ segir Sigurbjörn. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira
Sex leituðu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi í nótt vegna flugeldaslysa. Ekkert þeirra var þó alvarlegt en meðal annars var um minniháttar bruna að ræða og að aðskotahlutur fór í auga. Guðrún María Svavardóttir, sérfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi, segir nóttina hafa verið heldur rólegri en starfsfólk deildarinnar hafi átt von á. Fyrir utan flugeldaslysin hafi þó nokkur fjöldi fólks leitað þangað en ástæður heimsóknanna hafi verið mismunandi. „Ein alvarleg líkamsárás og svo margir sem hafa dottið á hálku, það hefur verið mikið af því, og almenn veikindi hjá fólki,“ segir Guðrún María. Hún segir flugeldaslysin óvenju fá í ár og augljóst að fólk hafi farið varlega og notað hlífðarbúnað. Mikill erill var hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í nótt. „Það var talsvert um svona minniháttar hnjask í heimahúsum sem við köllum. Minniháttar slys, engin alvarleg þar,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að nokkuð hafi verið um útköll þar sem eldur logaði eftir að kveikt hafði verið í flugeldarusli. Þá voru nokkur útköll tengd reyk og svifryki. „Nokkuð var um að brunaviðvörunarkerfi fóru í gang. Það var náttúrulega mikill reykur yfir öllu,“ segir Sigurbjörn.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira