Quick hefur unnið á kassa í matvöruversluninni Iceland í tæp þrjú ár en hann kom dómurunum heldur betur á óvart með flutningi sínum.
Quick hefur aldrei verið með mikið sjálfstraust en lét ljós sitt skína í áheyrnarprufunni.
Hann hafði aldrei áður sungið fyrir fram neinn og kom loksins út úr skelinni. Quick flaug áfram í keppninni.