Bjóða austur-evrópskum utangarðsmönnum til heimalandsins í meðferð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2017 20:30 Nú þegar hefur einn Pólverji ákveðið að fara í meðferð í heimalandinu. Vonast er til að einn til þrír fari á mánuði og leiti lausnar á sínum málum. Vísir/skjáskot Velferðarsvið Reykjavíkur hefur gert samning við Barka, pólsk samtök sem munu aðstoða utangarðsmenn af erlendum uppruna að koma lífi sínu á réttan kjöl en nær helmingur þeirra sem gisti í gistiskýlinu á Lindargötu á síðasta ári eru erlendir ríkisborgarar og langflestir koma frá Póllandi. Forstöðumaður Gistiskýlisins segir marga menn fasta í gildru og nær útilokað sé að þeir geti unnið í sínum málum hér á landi - ekki nema meðferðarkerfið á Íslandi gjörbreytist. Verkefnastjóri Barka segir marga afar illa stadda og nefnir hún sem dæmi manninn sem fannst látinn á Selfossi í gær en hann var pólskur og fastagestur í gistiskýlinu ásamt um þrjátíu í viðbót frá Austur-Evrópu. Nú verður þeim og öðrum sem eru við það að fara á götuna - boðin meðferð í heimalandi sínu en öllum er frjálst að snúa aftur til Íslands. Ráðgjafarnir hafa starfað hér á landi í einn máunuð, hitt 34 menn og nú strax er einn farinn í meðferð í Póllandi. Barkasamtökin byggja á jafningjafræðslu en Piotr Smigielski er fyrirliði Barka á Íslandi. „Ég styðst við mína reynslu. Ég var sjálfur heimilislaus fyrir þremur árum. Þá bjó ég þrjú ár á götunni í HOllandi en þáði hjálp frá Barka. Ég ákvað síðan að taka þátt sjálfur í þessu verkefni í Hollandi og aðstoða þá sem eru í sömu stöðu og ég var í," segir hann. Magdalena Kowalska er aðstoðarmaður Piotr. „Það er mikilvægt að fólkið fái að komast heim í meðferð og geta unnið í sínum málum á móðurmálinu. Einnig er gott fyrir þá að komast nær fjölskyldu og vinum - en margir eiga stóra fjölskyldu í heimalandinu sem þeir hafa misst sambandið við," segir hún. Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Sjá meira
Velferðarsvið Reykjavíkur hefur gert samning við Barka, pólsk samtök sem munu aðstoða utangarðsmenn af erlendum uppruna að koma lífi sínu á réttan kjöl en nær helmingur þeirra sem gisti í gistiskýlinu á Lindargötu á síðasta ári eru erlendir ríkisborgarar og langflestir koma frá Póllandi. Forstöðumaður Gistiskýlisins segir marga menn fasta í gildru og nær útilokað sé að þeir geti unnið í sínum málum hér á landi - ekki nema meðferðarkerfið á Íslandi gjörbreytist. Verkefnastjóri Barka segir marga afar illa stadda og nefnir hún sem dæmi manninn sem fannst látinn á Selfossi í gær en hann var pólskur og fastagestur í gistiskýlinu ásamt um þrjátíu í viðbót frá Austur-Evrópu. Nú verður þeim og öðrum sem eru við það að fara á götuna - boðin meðferð í heimalandi sínu en öllum er frjálst að snúa aftur til Íslands. Ráðgjafarnir hafa starfað hér á landi í einn máunuð, hitt 34 menn og nú strax er einn farinn í meðferð í Póllandi. Barkasamtökin byggja á jafningjafræðslu en Piotr Smigielski er fyrirliði Barka á Íslandi. „Ég styðst við mína reynslu. Ég var sjálfur heimilislaus fyrir þremur árum. Þá bjó ég þrjú ár á götunni í HOllandi en þáði hjálp frá Barka. Ég ákvað síðan að taka þátt sjálfur í þessu verkefni í Hollandi og aðstoða þá sem eru í sömu stöðu og ég var í," segir hann. Magdalena Kowalska er aðstoðarmaður Piotr. „Það er mikilvægt að fólkið fái að komast heim í meðferð og geta unnið í sínum málum á móðurmálinu. Einnig er gott fyrir þá að komast nær fjölskyldu og vinum - en margir eiga stóra fjölskyldu í heimalandinu sem þeir hafa misst sambandið við," segir hún.
Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Sjá meira