Segir óheimilt að styrkja kirkjubyggingu á Hvolsvelli Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. júlí 2017 06:00 Þegar stórar útfarir eru frá Stórólfshvolskirkju sitja gestir í sparifötunum og hlusta á athöfnina í bílaútvörpum eins reyndin var fyrir tí dögum.. vísir/anton Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir Stórólfshvolssókn ekki hafa fengið áður ákveðin framlög til að byggja nýja kirkju vegna þess að skilyrðum fyrir því hafi ekki verið mætt. Stórólfshvolssókn hefur stefnt þjóðkirkjunni vegna samtals 90 milljóna króna fjárframlaga, sem kirkjuráð samþykkti á árinu 2011 að veita til byggingar nýrrar kirkju í sókninni, sem ekki skiluðu sér nema að mjög litlu leyti eins og fram kom í Fréttablaðinu síðastliðinn mánudag.Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs.vísir/björn g.Oddur segir málið í grunninn vera afskaplega einfalt. Jöfnunarsjóði sókna sé óheimilt að styrkja kirkjubyggingar nema þremur skilyrðum sé fullnægt. „Stórólfshvolssókn hefur ekki tekist að uppfylla þessi skilyrði og þar með er kirkjuráði ekki heimilt að styrkja bygginguna. Þetta hefur sóknarnefndinni og byggingarnefndinni verið tilkynnt árlega af starfsmanni Jöfnunarsjóðs en hún neitar að horfast í augu við þessar staðreyndir,“ segir Oddur. Séra Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti og nú formaður byggingarnefndar Stórólfshvolssóknar, gagnrýndi framgöngu þjóðkirkjunnar í málinu harðlega í áðurnefndri frétt Fréttablaðsins. „Það er algerlega með ólíkindum hvernig kirkjuráð hefur hagað sér í þessu máli,“ sagði Halldór meðal annars. „Það hlálegasta við málið er að formaður byggingarnefndarinnar, Halldór Gunnarsson, sat í kirkjuráði þegar þessar reglur um skilyrði úthlutana styrkja úr Jöfnunarsjóði sókna voru samdar,“ segir Oddur Einarsson. Þau þrjú skilyrði, sem Oddur segir að uppfylla þurfi til að fá styrki til kirkjubygginga úr Jöfnunarsjóði, eru eftirfarandi: Að fyrir liggi þarfagreining sóknarinnar, þarfir þar hæfilega metnar og kirkjuráð samþykki hana. Að fyrir liggi fjármögnunaráætlun þar sem heildarfjármögnun sé tryggð með skuldbindandi yfirlýsingum allra sem að verkefninu koma. Að fyrir liggi rekstraráætlun þar sem sýnt sé fram á getu safnaðarins til að standa undir rekstri mannvirkisins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir Stórólfshvolssókn ekki hafa fengið áður ákveðin framlög til að byggja nýja kirkju vegna þess að skilyrðum fyrir því hafi ekki verið mætt. Stórólfshvolssókn hefur stefnt þjóðkirkjunni vegna samtals 90 milljóna króna fjárframlaga, sem kirkjuráð samþykkti á árinu 2011 að veita til byggingar nýrrar kirkju í sókninni, sem ekki skiluðu sér nema að mjög litlu leyti eins og fram kom í Fréttablaðinu síðastliðinn mánudag.Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs.vísir/björn g.Oddur segir málið í grunninn vera afskaplega einfalt. Jöfnunarsjóði sókna sé óheimilt að styrkja kirkjubyggingar nema þremur skilyrðum sé fullnægt. „Stórólfshvolssókn hefur ekki tekist að uppfylla þessi skilyrði og þar með er kirkjuráði ekki heimilt að styrkja bygginguna. Þetta hefur sóknarnefndinni og byggingarnefndinni verið tilkynnt árlega af starfsmanni Jöfnunarsjóðs en hún neitar að horfast í augu við þessar staðreyndir,“ segir Oddur. Séra Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti og nú formaður byggingarnefndar Stórólfshvolssóknar, gagnrýndi framgöngu þjóðkirkjunnar í málinu harðlega í áðurnefndri frétt Fréttablaðsins. „Það er algerlega með ólíkindum hvernig kirkjuráð hefur hagað sér í þessu máli,“ sagði Halldór meðal annars. „Það hlálegasta við málið er að formaður byggingarnefndarinnar, Halldór Gunnarsson, sat í kirkjuráði þegar þessar reglur um skilyrði úthlutana styrkja úr Jöfnunarsjóði sókna voru samdar,“ segir Oddur Einarsson. Þau þrjú skilyrði, sem Oddur segir að uppfylla þurfi til að fá styrki til kirkjubygginga úr Jöfnunarsjóði, eru eftirfarandi: Að fyrir liggi þarfagreining sóknarinnar, þarfir þar hæfilega metnar og kirkjuráð samþykki hana. Að fyrir liggi fjármögnunaráætlun þar sem heildarfjármögnun sé tryggð með skuldbindandi yfirlýsingum allra sem að verkefninu koma. Að fyrir liggi rekstraráætlun þar sem sýnt sé fram á getu safnaðarins til að standa undir rekstri mannvirkisins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira