Sautjánda öldin grafin upp á Arnarstapa Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. september 2017 06:00 Kevin Martin við fornleifauppgröftinn á Arnarstapa. Í dag verður mokað yfir minjarnar – í bili. vísir/vilhelm „Þetta er fyrsti fornleifauppgröfturinn á Íslandi sem beinist sérstaklega að minjum verslunar á sautjándu og átjándu öldinni,“ segir Kevin Martin sem stýrir uppgreftri á húsi á Arnarstapa sem ljóst þykir að sé frá því tímabili. Uppgröfturinn er hluti af doktorsverkefni Kevins við Háskóla Íslands. Það sama gildir um Jakob Orra Jónsson sem tekur þátt í verkinu með Kevin ásamt þeim Huldu Björk Guðmundsdóttur og Gylfa Birni Helgasyni. Dr. Gavin Lucas, prófessor við Háskóla Íslands, leiðir verkefnið sem snýr að verslun á einokunartímabilinu og áhrifum verslunarinnar á íslenskt samfélag. Kevin segir uppgröftinn hafa gengið afar vel á mjög stuttum tíma. Hann hófst fyrir aðeins átta dögum og í dag er verið að ganga frá. Í ljós hafi komið veggir og gólf í húsi sem örugglega sé miklu stærra en svæðið sem grafið var upp að þessu sinni. Ýmsar minjar, til dæmis brot úr leirofni og skreyttum diskum, brot úr hollenskum reykjarpípum sem flestar voru smíðaðar á 17. öld, og glergripir, til dæmis vínglös, bendi til þess að húsið tengist velefnuðu fólki á þeirra tíma vísu. Það gæti hafa verið amtmaður eða kaupmaðurinn á þessum hluta Snæfellsnes. „Við áttum allt eins von á að staðurinn væri allur í graut eins og títt er um slíkar minjar en hann er algerlega óhreyfður og óspilltur aðeins um hálfan metra undir yfirborðinu,“ segir Kevin. Að sögn Kevins liggur nú fyrir að hylja svæðið aftur til að vernda það þar til næstu skref verða ákveðin. Uppgröfturinn hafi verið unninn með styrk frá Rannís en ekkert liggi fyrir um framhaldið. „Þetta er mjög spennandi og það væri eflaust eftir miklu að slægjast að halda áfram en til þess þarf fjármagn. Við munum skoða það síðar en eins og staðan er núna höfum við nægan efnivið til að ljúka við doktorsverkefnið. Það tekur því við hjá okkur núna í framhaldinu að vinna úr því sem þegar er komið í ljós,“ segir Kevin Martin. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Frávísuðu þremur á Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
„Þetta er fyrsti fornleifauppgröfturinn á Íslandi sem beinist sérstaklega að minjum verslunar á sautjándu og átjándu öldinni,“ segir Kevin Martin sem stýrir uppgreftri á húsi á Arnarstapa sem ljóst þykir að sé frá því tímabili. Uppgröfturinn er hluti af doktorsverkefni Kevins við Háskóla Íslands. Það sama gildir um Jakob Orra Jónsson sem tekur þátt í verkinu með Kevin ásamt þeim Huldu Björk Guðmundsdóttur og Gylfa Birni Helgasyni. Dr. Gavin Lucas, prófessor við Háskóla Íslands, leiðir verkefnið sem snýr að verslun á einokunartímabilinu og áhrifum verslunarinnar á íslenskt samfélag. Kevin segir uppgröftinn hafa gengið afar vel á mjög stuttum tíma. Hann hófst fyrir aðeins átta dögum og í dag er verið að ganga frá. Í ljós hafi komið veggir og gólf í húsi sem örugglega sé miklu stærra en svæðið sem grafið var upp að þessu sinni. Ýmsar minjar, til dæmis brot úr leirofni og skreyttum diskum, brot úr hollenskum reykjarpípum sem flestar voru smíðaðar á 17. öld, og glergripir, til dæmis vínglös, bendi til þess að húsið tengist velefnuðu fólki á þeirra tíma vísu. Það gæti hafa verið amtmaður eða kaupmaðurinn á þessum hluta Snæfellsnes. „Við áttum allt eins von á að staðurinn væri allur í graut eins og títt er um slíkar minjar en hann er algerlega óhreyfður og óspilltur aðeins um hálfan metra undir yfirborðinu,“ segir Kevin. Að sögn Kevins liggur nú fyrir að hylja svæðið aftur til að vernda það þar til næstu skref verða ákveðin. Uppgröfturinn hafi verið unninn með styrk frá Rannís en ekkert liggi fyrir um framhaldið. „Þetta er mjög spennandi og það væri eflaust eftir miklu að slægjast að halda áfram en til þess þarf fjármagn. Við munum skoða það síðar en eins og staðan er núna höfum við nægan efnivið til að ljúka við doktorsverkefnið. Það tekur því við hjá okkur núna í framhaldinu að vinna úr því sem þegar er komið í ljós,“ segir Kevin Martin.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Frávísuðu þremur á Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira