Hobbitastjarna vinnur að kvikmynd á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 08:55 Hér er Bennet með þeim Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð en þau vinna nú að gerð myndarinnar Over the Volcano Manu Bennett Nýsjálenski Hollywood-leikarinn Manu Bennett er nú staddur hér á landi. Eftir því sem Vísir kemst næst er hann hér á land við skriftir og undirbúning á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikstýrir í fullri lengd. Myndina vinnur hann í samstarfi með Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð og hefur hún fengið nafnið Over the Volcano. Af samfélagsmiðlum að dæma segist hann vera á toppi tilverunnar, hann hafi alltaf langað til að prófa að vera á bakvið myndavélina. Bennett er kannski hvað helst þekktur fyrir frammistöðu sína sem hinn ófrýnilegi Azog í Hobbita-þríleiknum. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta, þeirra þekktastir eru Arrow og Spartacus.Hér er Manu Bennett í hlutverki Azogs í Hobbita-þríleiknum.Bennett er mikill Íslandsvinur og samkvæmt heimildum Vísis er þetta í áttunda skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann skellti sér til að mynda á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í upphafi mánaðarins. Hann var svo yfir sig hrifinn af því sem þar fyrir augu bar að hann fyllti Instagram-reikning sinn af glöðum þjóðhátíðargestum og myndböndum af þeim fjöldamörgu tónleikum sem hann sótti. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Bennett hefur tekið á Íslandsflandri sínu. A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 19, 2017 at 5:58am PDT Hér er hann með þeim Hrönn Róbersdóttur og Hafdísi Björk Jónsdóttur A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 17, 2017 at 3:58am PDT Við skriftir í íbúð sinni á Skólavörðustíg In Reykjavik working hard on my script #OverTheVolcano #overthevolcano A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 12, 2017 at 7:49am PDT Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira
Nýsjálenski Hollywood-leikarinn Manu Bennett er nú staddur hér á landi. Eftir því sem Vísir kemst næst er hann hér á land við skriftir og undirbúning á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikstýrir í fullri lengd. Myndina vinnur hann í samstarfi með Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð og hefur hún fengið nafnið Over the Volcano. Af samfélagsmiðlum að dæma segist hann vera á toppi tilverunnar, hann hafi alltaf langað til að prófa að vera á bakvið myndavélina. Bennett er kannski hvað helst þekktur fyrir frammistöðu sína sem hinn ófrýnilegi Azog í Hobbita-þríleiknum. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta, þeirra þekktastir eru Arrow og Spartacus.Hér er Manu Bennett í hlutverki Azogs í Hobbita-þríleiknum.Bennett er mikill Íslandsvinur og samkvæmt heimildum Vísis er þetta í áttunda skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann skellti sér til að mynda á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í upphafi mánaðarins. Hann var svo yfir sig hrifinn af því sem þar fyrir augu bar að hann fyllti Instagram-reikning sinn af glöðum þjóðhátíðargestum og myndböndum af þeim fjöldamörgu tónleikum sem hann sótti. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Bennett hefur tekið á Íslandsflandri sínu. A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 19, 2017 at 5:58am PDT Hér er hann með þeim Hrönn Róbersdóttur og Hafdísi Björk Jónsdóttur A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 17, 2017 at 3:58am PDT Við skriftir í íbúð sinni á Skólavörðustíg In Reykjavik working hard on my script #OverTheVolcano #overthevolcano A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 12, 2017 at 7:49am PDT
Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira