Taylor Swift hreinsar allt út af samfélagsmiðlareikningunum sínum Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. ágúst 2017 20:21 Hvað er Taylor Swift að bralla núna? Vísir/Getty Aðdáendur söngkonunnar Taylor Swift eru margir hverjir í áfalli eftir heljarinnar hreinsanir sem stjarnan hefur gert á samfélagsmiðlareikningum sínum í dag. Swift hefur lengi verið meðal vinsælustu notenda Instagram og er hún sem stendur með rúmlega 100 milljón fylgjendur. Þeir skilja hvorki upp né niður í því af hverju hún tók upp á því í dag að eyða öllum myndunum sem hún hafði nokkurn tímann birt á miðlinum. Ekki nóg með það heldur er hún hætt að fylgja nokkrum einasta manni á Instagram og hefur fjarlægt prófílmyndina sína í þokkabót. Svipaða sögu er að segja á Twitter. Swift hefur eytt öllum tístum síðastliðinna 7 ára, 85.4 milljón fylgjendum sínum til mikils ama.Facebook-reikningur hennar fékk sömu útreið. Hann er jafn mikið „Blank Space“ og aðrir samfélagsmiðlareikningar hennar. Og heimasíðan hennar? Jebb, þú giskaðir rétt. Líka auð.Ekki er vitað hvers vegna söngkonan tók upp á þessum hreinsunum en margir telja að þetta kunni að vera fyrirboði nýrrar plötu frá Swift. Aðrir netverjar grínast með það að hún sé einungis að fagna afmæli lagsins Shake it off, sem er þriggja ára í dag. Söngkonan sigraði á dögunum mál gegn útvarpsmanni sem káfaði á berum rassi hennar í myndatöku. Hún hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, eins og krafist var. Tengdar fréttir Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Aðdáendur söngkonunnar Taylor Swift eru margir hverjir í áfalli eftir heljarinnar hreinsanir sem stjarnan hefur gert á samfélagsmiðlareikningum sínum í dag. Swift hefur lengi verið meðal vinsælustu notenda Instagram og er hún sem stendur með rúmlega 100 milljón fylgjendur. Þeir skilja hvorki upp né niður í því af hverju hún tók upp á því í dag að eyða öllum myndunum sem hún hafði nokkurn tímann birt á miðlinum. Ekki nóg með það heldur er hún hætt að fylgja nokkrum einasta manni á Instagram og hefur fjarlægt prófílmyndina sína í þokkabót. Svipaða sögu er að segja á Twitter. Swift hefur eytt öllum tístum síðastliðinna 7 ára, 85.4 milljón fylgjendum sínum til mikils ama.Facebook-reikningur hennar fékk sömu útreið. Hann er jafn mikið „Blank Space“ og aðrir samfélagsmiðlareikningar hennar. Og heimasíðan hennar? Jebb, þú giskaðir rétt. Líka auð.Ekki er vitað hvers vegna söngkonan tók upp á þessum hreinsunum en margir telja að þetta kunni að vera fyrirboði nýrrar plötu frá Swift. Aðrir netverjar grínast með það að hún sé einungis að fagna afmæli lagsins Shake it off, sem er þriggja ára í dag. Söngkonan sigraði á dögunum mál gegn útvarpsmanni sem káfaði á berum rassi hennar í myndatöku. Hún hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, eins og krafist var.
Tengdar fréttir Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35