Ljósin tendruð á Akureyrarvöku Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. ágúst 2017 00:00 Hulda Sif segir Friðarvökuna veita fólki einstakt tækifæri til að láta gott af sér leiða. Hulda Sif „Við erum einlæglega glöð og þakklát fyrir hversu vel gekk. Vel heppnaðri Akureyrarvöku er lokið og við gætum ekki verið glaðari,“ segir Hulda Sif Hermannsdóttir, annar tveggja verkefnastjóra um nýafstaðna afmælishátíð Akureyrarbæjar.Það er alltaf notaleg stemning í Lystigarðinum þegar Akureyrarvaka er sett.Hulda SifSpurð að því hvað hafi staðið upp úr að mati verkefnastjórans er því auðsvarað: „Lystigarðurinn í gær og Listagilið í kvöld,“ segir Hulda. Í kvöld tróð upp hljómsveitin VAÐLAHEIÐIN sem sett var saman sérstaklega fyrir Akureyrarvöku. Hljómsveitina skipa Valur Freyr Halldórsson, Summi Hvanndal, Kristján Edelstein, Arnar Tryggvason og Valmar Valjaots en þeir voru sérlegir gestgjafar á sviðinu. Gestir á tónleikunum voru Andrea Gylfadóttir, Pálmi Gunnarsson, KÁ-AKÁ, Valdimar og Jóhanna Guðrún. Svokölluð Friðarvaka í kirkjutröppunum er orðin árviss viðburður á Akureyrarvöku en þá eru tröppurnar sem liggja upp að Akureyrarkirkju fylltar af friðarkertum. Bæjarbúar og gestir hátíðarinnar eru hvattir til að taka þátt í góðverkinu með því að kaupa kerti. Í Friðarvökunni var safnað fyrir hjartastuðtækjum sem verður komið fyrir á fjölförnum stöðum í bænum.En hvers vegna hafa Akureyringar þann háttinn á að ljúka hátíðinni með því að kveikja á kertum í stað flugeldasýningar eins og tíðkast? „Með Friðarvöku gefst fólki tækifæri til að taka þátt og leggja sitt af mörkum. Það er þessi tilfinning að vera hluti af heild sem lætur gott af sér leiða,“ segir Hulda Sif Hermannsdóttir. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
„Við erum einlæglega glöð og þakklát fyrir hversu vel gekk. Vel heppnaðri Akureyrarvöku er lokið og við gætum ekki verið glaðari,“ segir Hulda Sif Hermannsdóttir, annar tveggja verkefnastjóra um nýafstaðna afmælishátíð Akureyrarbæjar.Það er alltaf notaleg stemning í Lystigarðinum þegar Akureyrarvaka er sett.Hulda SifSpurð að því hvað hafi staðið upp úr að mati verkefnastjórans er því auðsvarað: „Lystigarðurinn í gær og Listagilið í kvöld,“ segir Hulda. Í kvöld tróð upp hljómsveitin VAÐLAHEIÐIN sem sett var saman sérstaklega fyrir Akureyrarvöku. Hljómsveitina skipa Valur Freyr Halldórsson, Summi Hvanndal, Kristján Edelstein, Arnar Tryggvason og Valmar Valjaots en þeir voru sérlegir gestgjafar á sviðinu. Gestir á tónleikunum voru Andrea Gylfadóttir, Pálmi Gunnarsson, KÁ-AKÁ, Valdimar og Jóhanna Guðrún. Svokölluð Friðarvaka í kirkjutröppunum er orðin árviss viðburður á Akureyrarvöku en þá eru tröppurnar sem liggja upp að Akureyrarkirkju fylltar af friðarkertum. Bæjarbúar og gestir hátíðarinnar eru hvattir til að taka þátt í góðverkinu með því að kaupa kerti. Í Friðarvökunni var safnað fyrir hjartastuðtækjum sem verður komið fyrir á fjölförnum stöðum í bænum.En hvers vegna hafa Akureyringar þann háttinn á að ljúka hátíðinni með því að kveikja á kertum í stað flugeldasýningar eins og tíðkast? „Með Friðarvöku gefst fólki tækifæri til að taka þátt og leggja sitt af mörkum. Það er þessi tilfinning að vera hluti af heild sem lætur gott af sér leiða,“ segir Hulda Sif Hermannsdóttir.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira