Friðarsúlan tendruð í ellefta sinn í kvöld Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2017 11:05 Yoko Ono, ekkja John Lennon, mun bjóða upp á fríar siglingar yfir sundið. visit reykjavík Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í ellefta sinn klukkan 21 í kvöld. Friðarsúlan er að vanda tendruð á fæðingardegi John Lennon og verður kveikt á henni til 8. desember, dánardegi Lennon. Yoko Ono, ekkja Lennon, býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Hún segir Ísland vera afar andlegan stað og að hún skynji mikla orku þegar hún heimsæki landið. „Í hraða nútíma samfélags er svo auðvelt að gleyma ást, friði, skilningi og orkunni í náttúrunni. Á Íslandi, sérstaklega í Viðey er hins vegar auðveldara að muna eftir hvað þetta er mikilvægt fyrir okkur öll og jörðina okkar. John hefði elskað það,“ segir Ono. Svavar Knútur og Valur Freyr Einarsson halda úti dagskrá í Viðey sem hefst klukkan 18.30 og stendur til klukkan 22.30. Sérstök Óskatré Yoko Ono verða staðsett í Viðeyjarnausti og Viðeyjarstofu þar sem gestir geta skilið eftir óskir sínar í tengslum við frið. „Siglingar og strætóSiglingar fyrir tendrun kl. 18.00-20.30: Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Siglt er frá Skarfabakka. Siglingar eftir tendrun frá kl. 21.45: Siglt er þar til lokið er að flytja gesti frá eyjunni. Strætó fyrir tendrun kl. 17.45-20.10: Fríar strætóferðir eru frá Hlemmi að Skarfabakka á tuttugu mínútna fresti. Strætó eftir tendrun kl. 22.00: Hægt verður taka strætó frá Skarfabakka að Hlemmi og þar til lokið verður að flytja gesti úr Viðey.Dagskrá í Viðey Kl. 18.30-19.30: Dagskráin hefst með leiðsögn á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richards Serra í Viðey. Kl. 19.00 hefst söguganga á vegum Borgarsögusafnsins um byggð og sögu í eyjunni. Farið verður frá Viðeyjarstofu. Kl. 19.30: Sóley Stefánsdóttir flytur tónlist í Viðeyjarnausti. Kl. 20.40: Dagskráin við Friðarsúluna hefst með kórsöng Graduale Nobili undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar. Yoko Ono flytur ávarp og borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson tekur svo við. Tendrað verður á Friðarsúlunni kl. 21.00. Kynnir kvöldsins er Valur Freyr Einarsson. Kl. 21.30: Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytur tónlist í Viðeyjarnausti eftir athöfnina. Veitingasala verður í Viðeyjarnausti og Viðeyjarstofu,“ segir í tilkynningunni.Sérstök Óskatré Yoko Ono verða staðsett í Viðeyjarnausti og Viðeyjarstofu þar sem gestir geta skilið eftir óskir sínar í tengslum við frið.Visit Reykjavík Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Sjá meira
Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í ellefta sinn klukkan 21 í kvöld. Friðarsúlan er að vanda tendruð á fæðingardegi John Lennon og verður kveikt á henni til 8. desember, dánardegi Lennon. Yoko Ono, ekkja Lennon, býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Hún segir Ísland vera afar andlegan stað og að hún skynji mikla orku þegar hún heimsæki landið. „Í hraða nútíma samfélags er svo auðvelt að gleyma ást, friði, skilningi og orkunni í náttúrunni. Á Íslandi, sérstaklega í Viðey er hins vegar auðveldara að muna eftir hvað þetta er mikilvægt fyrir okkur öll og jörðina okkar. John hefði elskað það,“ segir Ono. Svavar Knútur og Valur Freyr Einarsson halda úti dagskrá í Viðey sem hefst klukkan 18.30 og stendur til klukkan 22.30. Sérstök Óskatré Yoko Ono verða staðsett í Viðeyjarnausti og Viðeyjarstofu þar sem gestir geta skilið eftir óskir sínar í tengslum við frið. „Siglingar og strætóSiglingar fyrir tendrun kl. 18.00-20.30: Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Siglt er frá Skarfabakka. Siglingar eftir tendrun frá kl. 21.45: Siglt er þar til lokið er að flytja gesti frá eyjunni. Strætó fyrir tendrun kl. 17.45-20.10: Fríar strætóferðir eru frá Hlemmi að Skarfabakka á tuttugu mínútna fresti. Strætó eftir tendrun kl. 22.00: Hægt verður taka strætó frá Skarfabakka að Hlemmi og þar til lokið verður að flytja gesti úr Viðey.Dagskrá í Viðey Kl. 18.30-19.30: Dagskráin hefst með leiðsögn á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richards Serra í Viðey. Kl. 19.00 hefst söguganga á vegum Borgarsögusafnsins um byggð og sögu í eyjunni. Farið verður frá Viðeyjarstofu. Kl. 19.30: Sóley Stefánsdóttir flytur tónlist í Viðeyjarnausti. Kl. 20.40: Dagskráin við Friðarsúluna hefst með kórsöng Graduale Nobili undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar. Yoko Ono flytur ávarp og borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson tekur svo við. Tendrað verður á Friðarsúlunni kl. 21.00. Kynnir kvöldsins er Valur Freyr Einarsson. Kl. 21.30: Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytur tónlist í Viðeyjarnausti eftir athöfnina. Veitingasala verður í Viðeyjarnausti og Viðeyjarstofu,“ segir í tilkynningunni.Sérstök Óskatré Yoko Ono verða staðsett í Viðeyjarnausti og Viðeyjarstofu þar sem gestir geta skilið eftir óskir sínar í tengslum við frið.Visit Reykjavík
Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Sjá meira