Svona lýsti Melania ástarlífi þeirra Donalds Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 08:00 Samband forsetahjónanna hefur mikið verið milli tannanna á fólki. Vísir/getty Samband Melaniu Trump og eiginmanns hennar, bandaríkjaforsetans Donalds, hefur lengi verið ein af uppáhalds ráðgátum netverja. Myndskeið af henni þar sem hún sést gretta sig eftir að eiginmaður hennar lítur undan og þegar hún neitar að taka í hönd hans eru fyrir löngu búin að öðlast sjálfstætt líf eftir að hafa dreifst sem eldur í sinu um netheima. Eftir að Donald Trump tók við embætti forseta hafa gömul viðtöl við þau hjónakornin skotið upp kollinum - og mörg þeirra draga upp aðra mynd af þessari fyrrum fyrirsætu en heimsbyggðin hefur nú vanist. Þeirra á meðal er eitt gífurlega óþægilegt viðtal sem útvarpsdónakallinn Howard Stearn tók við Donald Trump þegar hann bauð sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 1999. Það má heyra hér að neðan. Útvarpsmaðurinn biður Trump um að fá að tala við Melaniu, þá kærasta auðkýfingsins, sem Donald segir vera í næsta herbergi að hlusta á viðtalið. Þegar Melania tekur upp tólið brýst karlremban út í Stearn og byrjar hann nánast að klæmast við hana í beinni útsendingu.„Í hverju ertu?“Stearn byrjar á því að slá Melaniu óteljandi gullhamra áður en hann spyr hana hvort hún geti farið í kynþokkafyllstu fötin sín. Því næst spyr hún hverju hún sé í núna. „Ekki miklu,“ svarar Melania við mikla dónakallahrifningu útvarpsmannsins sem er ekki lengi að spyrja hvort hún sé nakin. „Næstum,“ svarar hún þá. Howard Stearn stynur. „Ohh, ég er nú þegar kominn úr buxunum,“ segir Stearn og getur vart hamið sig. Hann spyr því næst hvernig kynlífi þeirra Donalds sé háttað og hvort þau sofi saman á hverju kvöldi í íbúð hans í New York. Hún gengst við því og segir að þau skemmti sér „mjög, mjög vel.“ Viðtalið má heyra hér að neðan. Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
Samband Melaniu Trump og eiginmanns hennar, bandaríkjaforsetans Donalds, hefur lengi verið ein af uppáhalds ráðgátum netverja. Myndskeið af henni þar sem hún sést gretta sig eftir að eiginmaður hennar lítur undan og þegar hún neitar að taka í hönd hans eru fyrir löngu búin að öðlast sjálfstætt líf eftir að hafa dreifst sem eldur í sinu um netheima. Eftir að Donald Trump tók við embætti forseta hafa gömul viðtöl við þau hjónakornin skotið upp kollinum - og mörg þeirra draga upp aðra mynd af þessari fyrrum fyrirsætu en heimsbyggðin hefur nú vanist. Þeirra á meðal er eitt gífurlega óþægilegt viðtal sem útvarpsdónakallinn Howard Stearn tók við Donald Trump þegar hann bauð sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 1999. Það má heyra hér að neðan. Útvarpsmaðurinn biður Trump um að fá að tala við Melaniu, þá kærasta auðkýfingsins, sem Donald segir vera í næsta herbergi að hlusta á viðtalið. Þegar Melania tekur upp tólið brýst karlremban út í Stearn og byrjar hann nánast að klæmast við hana í beinni útsendingu.„Í hverju ertu?“Stearn byrjar á því að slá Melaniu óteljandi gullhamra áður en hann spyr hana hvort hún geti farið í kynþokkafyllstu fötin sín. Því næst spyr hún hverju hún sé í núna. „Ekki miklu,“ svarar Melania við mikla dónakallahrifningu útvarpsmannsins sem er ekki lengi að spyrja hvort hún sé nakin. „Næstum,“ svarar hún þá. Howard Stearn stynur. „Ohh, ég er nú þegar kominn úr buxunum,“ segir Stearn og getur vart hamið sig. Hann spyr því næst hvernig kynlífi þeirra Donalds sé háttað og hvort þau sofi saman á hverju kvöldi í íbúð hans í New York. Hún gengst við því og segir að þau skemmti sér „mjög, mjög vel.“ Viðtalið má heyra hér að neðan.
Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira