Sport

Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Verðlaunagripurinn eftirsótti
Verðlaunagripurinn eftirsótti vísir/ernir
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna.

Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti.

Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.

Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017:

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422

Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379

Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344

Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172

Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125

Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94

Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76

Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72

Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47

Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41

Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37

Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18

Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17

Martin Hermannsson, körfubolti 16

Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15

Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4

Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2

Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1

Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1

Lið árs­ins

A-landslið karla, knatt­spyrna 135 stig

Þór/​KA, kon­ur, knatt­spyrna 27

Val­ur, karl­ar, hand­knatt­leik­ur 22

Stjarn­an, kon­ur, hóp­fim­leik­ar 18

A-landslið kvenna, knatt­spyrna 14

Kefla­vík, kon­ur, körfuknatt­leik­ur 13

Val­ur, karl­ar, knatt­spyrna 8

KR, karl­ar, körfuknatt­leik­ur 6



Þjálf­ari árs­ins

Heim­ir Hall­gríms­son, knatt­spyrna 135

Þórir Her­geirs­son, hand­knatt­leik­ur 63

Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir, knatt­spyrna 12

Vé­steinn Haf­steins­son, frjálsíþrótt­ir 9

Freyr Al­ex­and­ers­son, knatt­spyrna 5

Finn­ur Freyr Stef­áns­son, körfuknatt­leik­ur 4

Hall­dór Jón Sig­urðsson, knatt­spyrna 4

Dag­ur Sig­urðsson, hand­knatt­leik­ur 3

Ólaf­ur Jó­hann­es­son, knatt­spyrna 2

Óskar Bjarni Óskars­son, hand­knatt­leik­ur 2

Sverr­ir Þór Sverris­son, körfuknatt­leik­ur 2

Guðmund­ur Þ. Guðmunds­son, hand­knatt­leik­ur 1

Kristján Andrés­son, hand­knatt­leik­ur 1




Fleiri fréttir

Sjá meira


×