Um fimmtíu skjálftar í Skjaldbreið í dag Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2017 17:33 Enginn gosórói hefur mælst í fjallinu en upptökin eru í austanverðu fjallinu. Tómas Guðbjartsson Skjálftahrinan í fjallinu Skjaldbreið virðist vera í rénun, allavega í bili samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Sextíu og sex skjálftar mældust á svæðinu í gær og um það bil fimmtíu í dag. Í gærkvöldi varð skjálfti sem var 3,5 að stærð. Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi varð skjálfti af stærð 3,2 og en um einum og hálfum tíma síðar varð skjálfti af stærð 3,7. Skjálfti af stærð 3,8 varð í fjallinu rétt fyrir klukkan níu í morgun en fyrir þessa hrinu höfðu ekki svo öflugir skjálftar mælst í fjallinu frá árinu 1992.Skjaldbreiður myndaðist í gosi fyrir níu þúsund árum. Gígurinn er 300 metrar í þvermál og 50 metra djúpur.Tómas GuðbjartssonSamkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur heldur dregið úr skjálftavirkninni seinni partinn í dag. Upptök skjálftanna eru í austanverðu fjallinu en Skjaldbreiður myndaðist í eldgosi fyrir 9.000 árum. Um er að ræða þúsund metra háa dyngju en á hvirfli hennar er gígur sem er 300 metrar í þvermál og 50 metra djúpur. Veðurstofa Íslands segir engan gosóróa hafa mælst í þessari skjálftahrinu. Um sé að ræða hreina brotaskjálfta sem verða þegar jörð brestur vegna uppsafnaðrar spennu á flekamörkum. Ef um gosóróa væri að ræða þá væri um að ræða samfelldari skjálfta. Læknirinn Tómas Guðbjartsson flaug yfir Skjaldbreið um hádegisbil í dag ásamt ljósmyndaranum Ragnari Axelssyni, betur þekktur sem RAX, og tók meðfylgjandi myndir. Tengdar fréttir Skjálfti 3,8 að stærð í Skjaldbreið í morgun Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst tæplega hundrað skjálftar síðan í gærkvöldi. 10. desember 2017 09:34 Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9. desember 2017 20:03 Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10. desember 2017 00:04 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Skjálftahrinan í fjallinu Skjaldbreið virðist vera í rénun, allavega í bili samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Sextíu og sex skjálftar mældust á svæðinu í gær og um það bil fimmtíu í dag. Í gærkvöldi varð skjálfti sem var 3,5 að stærð. Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi varð skjálfti af stærð 3,2 og en um einum og hálfum tíma síðar varð skjálfti af stærð 3,7. Skjálfti af stærð 3,8 varð í fjallinu rétt fyrir klukkan níu í morgun en fyrir þessa hrinu höfðu ekki svo öflugir skjálftar mælst í fjallinu frá árinu 1992.Skjaldbreiður myndaðist í gosi fyrir níu þúsund árum. Gígurinn er 300 metrar í þvermál og 50 metra djúpur.Tómas GuðbjartssonSamkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur heldur dregið úr skjálftavirkninni seinni partinn í dag. Upptök skjálftanna eru í austanverðu fjallinu en Skjaldbreiður myndaðist í eldgosi fyrir 9.000 árum. Um er að ræða þúsund metra háa dyngju en á hvirfli hennar er gígur sem er 300 metrar í þvermál og 50 metra djúpur. Veðurstofa Íslands segir engan gosóróa hafa mælst í þessari skjálftahrinu. Um sé að ræða hreina brotaskjálfta sem verða þegar jörð brestur vegna uppsafnaðrar spennu á flekamörkum. Ef um gosóróa væri að ræða þá væri um að ræða samfelldari skjálfta. Læknirinn Tómas Guðbjartsson flaug yfir Skjaldbreið um hádegisbil í dag ásamt ljósmyndaranum Ragnari Axelssyni, betur þekktur sem RAX, og tók meðfylgjandi myndir.
Tengdar fréttir Skjálfti 3,8 að stærð í Skjaldbreið í morgun Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst tæplega hundrað skjálftar síðan í gærkvöldi. 10. desember 2017 09:34 Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9. desember 2017 20:03 Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10. desember 2017 00:04 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Skjálfti 3,8 að stærð í Skjaldbreið í morgun Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst tæplega hundrað skjálftar síðan í gærkvöldi. 10. desember 2017 09:34
Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9. desember 2017 20:03
Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10. desember 2017 00:04