Íbúakosning Reykvíkinga: Þessi 76 verkefni urðu fyrir valinu Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2017 10:09 Alls voru 450 milljónir króna til ráðstöfunar. Vísir/GVA Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira