Enski boltinn

Conte: Kraftaverk að við urðum meistarar

Dagur Lárusson skrifar
Antonio Conte
Antonio Conte Vísir/getty
Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir það hafa verið kraftaverk að Chelsea hafi orðið Englandsmeistari á síðasta tímabili.

Eins og flestir vita unnu Chelsea titilinn í lokaumferðunum á síðasta tímabili eftir að Tottenham veittu þeim eftirför í nokkrar vikur.

„Þetta var algjört kraftaverk vegna þess að við verum með sama lið og endaði í 10.sæti tímabilið á undan.“

„Á þessu tímabili þá verðum við að skilja að við erum að byggja upp, við erum að byggja grunn. Það er mikilvægt að sýna þolinmæði og taka tíma í þetta.“

„Ég skil þó að þolinmæði er alls ekki fyrir alla, ég er ekki alltaf þolinmóður en það er samt sem áður lykilinn að velgegni.“


Tengdar fréttir

Conte: Mourinho hugsar mikið um Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær.

Conte: Þurfum að finna hungrið

Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×