Heiðurshöll ÍSÍ komin með sína eigin myndasíðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2017 07:00 Vilhjálmu Einarsson var fyrsti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ . Mynd/ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Fleiri fréttir Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Fleiri fréttir Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira