Hryllingstrúðar stálu senunni á Bleika deginum Hersir Aron Ólafsson skrifar 13. október 2017 21:00 Bleikir hryllingstrúðar og naglalakkaðir bifvélavirkjar. Þetta var meðal þess sem sjá mátti þegar haldið var upp á bleika daginn á vinnustöðum landsins í dag. Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri krabbameinsfélagsins, fagnar útbreiðslu átaksins, en segir að mæting kvenna í skimun mætti þó vera talsvert betri. Undanfarin tíu ár hefur októbermánuður verið undirlagður baráttu gegn krabbameini hjá konum. Átakið fer fram undir merkjum bleiku slaufunnar og þátttaka aukist með ári hverju. Vinnustaðir landsins voru margir hverjir skærbleikir í allan dag, en hjá Eimskipum stálu bleikir trúðar senunni. Í bílaumboðinu BL er dagurinn haldinn hátíðlegur ár hvert og var engin undantekning í ár. Mikil samkeppni ríkir milli deilda og gengur dómefnd á milli og dæmir bleik-leikann. Þar er bæði keppt um bleikustu deildina og bleikasta starfsmanninn, en líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði var af nógu að taka. Halla bendir á að á ári hverju greinist um 750 íslenskar konur með krabbamein. Málefnið snerti því alla þjóðina með einum eða öðrum hætti. Hún segir bleiku slaufuna nauðsynlega fjáröflun og samstöðuátak, en ekki síður mikilvæga vitundarvakningu. Þannig sé afar mikilvægt að konur láti verða af því að mæta þegar þeim berst boðun í skoðun. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira
Bleikir hryllingstrúðar og naglalakkaðir bifvélavirkjar. Þetta var meðal þess sem sjá mátti þegar haldið var upp á bleika daginn á vinnustöðum landsins í dag. Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri krabbameinsfélagsins, fagnar útbreiðslu átaksins, en segir að mæting kvenna í skimun mætti þó vera talsvert betri. Undanfarin tíu ár hefur októbermánuður verið undirlagður baráttu gegn krabbameini hjá konum. Átakið fer fram undir merkjum bleiku slaufunnar og þátttaka aukist með ári hverju. Vinnustaðir landsins voru margir hverjir skærbleikir í allan dag, en hjá Eimskipum stálu bleikir trúðar senunni. Í bílaumboðinu BL er dagurinn haldinn hátíðlegur ár hvert og var engin undantekning í ár. Mikil samkeppni ríkir milli deilda og gengur dómefnd á milli og dæmir bleik-leikann. Þar er bæði keppt um bleikustu deildina og bleikasta starfsmanninn, en líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði var af nógu að taka. Halla bendir á að á ári hverju greinist um 750 íslenskar konur með krabbamein. Málefnið snerti því alla þjóðina með einum eða öðrum hætti. Hún segir bleiku slaufuna nauðsynlega fjáröflun og samstöðuátak, en ekki síður mikilvæga vitundarvakningu. Þannig sé afar mikilvægt að konur láti verða af því að mæta þegar þeim berst boðun í skoðun.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira