Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Birgir Olgeirsson skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður sagt frá æfingu sem haldin var á Selfossi fyrr í dag þar sem hryðjuverkaárás í skóla var sett á svið.  Rætt er við íslenska konu sem þurfti að yfirgefa heimili sitt vegna skógarelda í Kaliforníu. Þá er einnig rætt við móður sem fæddi andvana dreng og segir hún frá því hvernig hún hvernig hún hefur tekist á við það áfall.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×