Falsaðir 5.000 krónu seðlar í umferð á Suðurlandi Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2017 11:21 Fólk er hvatt til að vera á varðbergi. Seðlarnir séu ágætlega prentaðir en við nána skoðun ætti fölsunin að vera augljós. Vísir/Eyþór Lögreglunni á Suðurlandi bárust fimm tilkynningar í síðustu viku um að falsaðir fimm þúsund krónu seðlar hefðu verið notaðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu á Selfossi og í Hveragerði. Þá segir í dagbók lögreglu að fleiri slík mál hafi komið upp í öðrum umdæmum á liðnum vikum. Fólk er hvatt til að vera á varðbergi. Seðlarnir séu ágætlega prentaðir en við nána skoðun ætti fölsunin að vera augljós. Þá leitar lögreglan vitna að árás sem átti sér stað aðfaranótt laugardagsins 23. september. Ráðist var á mann fyrir utan veitingastaðinn Frón og tannbrotnaði hann við árásina. Frá 25. september til 1. október voru 42 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt. Tekið er fram í dagbókinni að í einu tilfelli hafi erlendur ökumaður tekið fram úr stórum og vel merktum lögreglubíl og svo tveimur öðrum bílum þar sem línan var óbrotin. Þar var um að ræða karlmann frá Mexíkó sem greiddi sekt sína á vettvangi. Tveir voru stöðvaðir vegna gruns um ölvunarakstur og þrír vegna gruns um að akstur undir áhrifum fíkniefna. Tveir voru kærðir fyrir að aka hópbíl án þess að vera með ökumannskort í ökurita. Sex voru kærðir fyrir að tala í síma og ók einn ökumaður á handrið Ölfusárbrúar. Hann stakk af en gaf sig svo fram fjórum tímum seinna. Í ljós kom að hann var ekki með bílpróf en ekki er talið að hann hafi verið undir áhrifum. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Lögreglunni á Suðurlandi bárust fimm tilkynningar í síðustu viku um að falsaðir fimm þúsund krónu seðlar hefðu verið notaðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu á Selfossi og í Hveragerði. Þá segir í dagbók lögreglu að fleiri slík mál hafi komið upp í öðrum umdæmum á liðnum vikum. Fólk er hvatt til að vera á varðbergi. Seðlarnir séu ágætlega prentaðir en við nána skoðun ætti fölsunin að vera augljós. Þá leitar lögreglan vitna að árás sem átti sér stað aðfaranótt laugardagsins 23. september. Ráðist var á mann fyrir utan veitingastaðinn Frón og tannbrotnaði hann við árásina. Frá 25. september til 1. október voru 42 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt. Tekið er fram í dagbókinni að í einu tilfelli hafi erlendur ökumaður tekið fram úr stórum og vel merktum lögreglubíl og svo tveimur öðrum bílum þar sem línan var óbrotin. Þar var um að ræða karlmann frá Mexíkó sem greiddi sekt sína á vettvangi. Tveir voru stöðvaðir vegna gruns um ölvunarakstur og þrír vegna gruns um að akstur undir áhrifum fíkniefna. Tveir voru kærðir fyrir að aka hópbíl án þess að vera með ökumannskort í ökurita. Sex voru kærðir fyrir að tala í síma og ók einn ökumaður á handrið Ölfusárbrúar. Hann stakk af en gaf sig svo fram fjórum tímum seinna. Í ljós kom að hann var ekki með bílpróf en ekki er talið að hann hafi verið undir áhrifum.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent