Lífið

Kynlífsvélmenni mætti í beina útsendingu og varð viðtalið nokkuð undarlegt

Stefán Árni Pálsson skrifar
Philip Schofield og Holly Willoughby tóku þetta sérstaka viðtal.
Philip Schofield og Holly Willoughby tóku þetta sérstaka viðtal.
Philip Schofield og Holly Willoughby, stjórnendur spjallþáttarins This Morning á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, fengu heldur betur sérstakan gest í settið í morgun þegar kynlífsvélmennið mætti.

Vélmennið ber nafnið Samantha er það með sérstaka gervigreind svo hægt sé að hafa nokkuð eðlileg samskipti við það.

Arran Lee Wright er framleiðandi vélmennisins og var hann í viðtali í þættinum ásamt eiginkonu sinni.

Hér að neðan má sjá þetta mjög svo sérstaka viðtal.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×