Viljum vera sem víðast Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. september 2017 11:15 Stofan er samstarf Landspítalans og Háskóla Íslands,“ segir Ingibjörg. Vísir/Anton Brink Merkasta uppgötvun rannsóknastofunnar var líklega árið 2005 þegar í ljós kom að stór hluti íslenskra ungbarna var með járnskort og það kom í ljós að þau börn stóðu sig verr en önnur á þroskaprófum sex ára,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastofu í næringarfræði og prófessor við HÍ, spurð út í starfsemi stofunnar í tilefni tvítugsafmælis hennar. Hún segir ráðleggingum til foreldra ungbarna hafa verið breytt, í samstarfi við landlækni og heilsugæslu. Stoðmjólk hafi verið sett á markað, hún hafi komið í stað kúamjólkurinnar sem hafi leyst brjóstamjólkina af hólmi fram að því. „Foreldrar virðast hafa fylgt ráðleggingunum vel því að í rannsókn sem gerð var tíu árum síðar greindist járnskortur varla,“ tekur hún fram. Næringarástand viðkvæmra hópa, svo sem barnshafandi kvenna, ungra barna, sjúklinga og aldraðra hefur verið helsta viðfangsefni stofunnar frá upphafi fyrir tuttugu árum, að sögn Ingibjargar. Er eitthvað sérstakt sem brennur á næringarfræðingum núna? „Já, rannsóknir á tengslum og áhrifum næringar á andlega heilsu og geðraskanir. Við höfum séð mjög lága stöðu D-vítamíns og Omega3 fitusýra hjá einstaklingum með byrjandi geðklofa, en hvort tveggja er mikilvægt. Nú erum við í samstarfi við erlenda vísindamenn um hvort hægt sé að hafa áhrif á þunglyndi með næringarmeðferð. Ingibjörg segir ekkert fjármagn lagt í kannanir á mataræði þjóðarinnar eða mat á næringarástandi hennar. „Það vantar næringarfræðinga í heilsugæsluna,“ segir hún. „Við viljum vera sem víðast í heilbrigðiskerfinu því við teljum að við getum gert gagn þar.“ Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Merkasta uppgötvun rannsóknastofunnar var líklega árið 2005 þegar í ljós kom að stór hluti íslenskra ungbarna var með járnskort og það kom í ljós að þau börn stóðu sig verr en önnur á þroskaprófum sex ára,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastofu í næringarfræði og prófessor við HÍ, spurð út í starfsemi stofunnar í tilefni tvítugsafmælis hennar. Hún segir ráðleggingum til foreldra ungbarna hafa verið breytt, í samstarfi við landlækni og heilsugæslu. Stoðmjólk hafi verið sett á markað, hún hafi komið í stað kúamjólkurinnar sem hafi leyst brjóstamjólkina af hólmi fram að því. „Foreldrar virðast hafa fylgt ráðleggingunum vel því að í rannsókn sem gerð var tíu árum síðar greindist járnskortur varla,“ tekur hún fram. Næringarástand viðkvæmra hópa, svo sem barnshafandi kvenna, ungra barna, sjúklinga og aldraðra hefur verið helsta viðfangsefni stofunnar frá upphafi fyrir tuttugu árum, að sögn Ingibjargar. Er eitthvað sérstakt sem brennur á næringarfræðingum núna? „Já, rannsóknir á tengslum og áhrifum næringar á andlega heilsu og geðraskanir. Við höfum séð mjög lága stöðu D-vítamíns og Omega3 fitusýra hjá einstaklingum með byrjandi geðklofa, en hvort tveggja er mikilvægt. Nú erum við í samstarfi við erlenda vísindamenn um hvort hægt sé að hafa áhrif á þunglyndi með næringarmeðferð. Ingibjörg segir ekkert fjármagn lagt í kannanir á mataræði þjóðarinnar eða mat á næringarástandi hennar. „Það vantar næringarfræðinga í heilsugæsluna,“ segir hún. „Við viljum vera sem víðast í heilbrigðiskerfinu því við teljum að við getum gert gagn þar.“
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira