Rússinn vann Hollendinginn í Rotterdam Pétur Marinó Jónsson skrifar 2. september 2017 22:37 Vísir/Getty Alexander Volkov sigraði Stefan Struve á heimavelli hins síðarnefnda í kvöld. Volkov kláraði Struve með tæknilegu rothöggi í 3. lotu í fjörugum bardaga. Bardaginn var nokkuð jafn og skemmtilegur en báðir bardagamenn sóttu ákaft í aðalbardaga bardagakvöldsins í Rotterdam í kvöld. Hollendingurinn Stefan Struve átti sín augnablik í bardaganum en Volkov tókst að lenda fleiri höggum. Í þriðju lotu þjarmaði Volkov að Struve og kýldi hann niður og fylgdi því svo eftir með nokkrum höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var þriðji sigur Volkov í röð í UFC og nálgast hann nú toppinn í þungavigtinni. Volkov ætlar þó ekkert að missa sig í fögnuði eftir bardagann enda segist hann vera fremur rólegur maður. Hann mun snæða eitthvað gott í kvöld og fagna svo með konunni sinni þegar hann kemur heim til Rússlands. Bardagakvöldið í Hollandi var ágætis skemmtun en hér má sjá öll önnur úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Risar mætast í Hollandi Eftir boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather tekur nú við hefðbundin dagskrá hjá UFC í kvöld. Þar mætast tveir ansi hávaxnir menn í aðalbardaganum á bardagakvöldi í Rotterdam. 2. september 2017 17:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Alexander Volkov sigraði Stefan Struve á heimavelli hins síðarnefnda í kvöld. Volkov kláraði Struve með tæknilegu rothöggi í 3. lotu í fjörugum bardaga. Bardaginn var nokkuð jafn og skemmtilegur en báðir bardagamenn sóttu ákaft í aðalbardaga bardagakvöldsins í Rotterdam í kvöld. Hollendingurinn Stefan Struve átti sín augnablik í bardaganum en Volkov tókst að lenda fleiri höggum. Í þriðju lotu þjarmaði Volkov að Struve og kýldi hann niður og fylgdi því svo eftir með nokkrum höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var þriðji sigur Volkov í röð í UFC og nálgast hann nú toppinn í þungavigtinni. Volkov ætlar þó ekkert að missa sig í fögnuði eftir bardagann enda segist hann vera fremur rólegur maður. Hann mun snæða eitthvað gott í kvöld og fagna svo með konunni sinni þegar hann kemur heim til Rússlands. Bardagakvöldið í Hollandi var ágætis skemmtun en hér má sjá öll önnur úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Risar mætast í Hollandi Eftir boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather tekur nú við hefðbundin dagskrá hjá UFC í kvöld. Þar mætast tveir ansi hávaxnir menn í aðalbardaganum á bardagakvöldi í Rotterdam. 2. september 2017 17:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Risar mætast í Hollandi Eftir boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather tekur nú við hefðbundin dagskrá hjá UFC í kvöld. Þar mætast tveir ansi hávaxnir menn í aðalbardaganum á bardagakvöldi í Rotterdam. 2. september 2017 17:00