Lífið

Stjörnurnar sem klæðast fötum með myndum af sjálfum sér

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Samsett mynd/Vísir
Á meðan margir frægir einstaklingar halda sig mikið fyrir utan sviðsljósið þá eru aðrir sem elska alla athyglina sem fylgir því að vera stjarna.

Þekktu einstaklingarnir á myndunum hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa verið myndaðir í flíkum með myndum af sjálfum sér á.

Einhverjir myndu kannski segja að þetta væri sjálfhverfa en öðrum þykir þetta fyndið.

Til að fletta myndasyrpunni að neðan smellir maður á örvarnar í fartölvu eða dregur myndirnar í snjallsíma.

Kylie Jenner
Cara Delevingne
Miley Cyrus
Macaulay Culkin
James Franco
Nicky Minaj
Paris Hilton
David Hasselhoff
James Franco
Juliette Lewis
Kanye West
Kevin Spacey
Kim Kardashian
Mick Jagger
Morrissey
Nicolas Cage
Paris Hilton
Rihanna
Rick Ross.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×