Mayweather og Conor gætu barist í ágúst Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2017 23:15 Mayweather fer líklega að skrifa undir fljótlega. vísir/getty Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Síðustu misseri hefur verið rætt um að þeir berjist í nóvember ef samningar takast á milli allra aðila. Nú hefur ESPN aftur á móti greint frá því að fyrirtæki Mayweather hafi ætlað að leggja fram beiðni við íþróttasamband Nevada-fylkis um að halda bardagann þann 26. ágúst. Það sem meira er að þér Mayweather víst búinn að bóka T-Mobile höllina fyrir bardagann. Sérfræðingar lesa í þetta þannig að þessi tíðindi þýði að stutt sé í að Mayweather skrifi undir sinn hluta samningsins en Conor er þegar búinn að ganga frá sínum málum. MMA Tengdar fréttir Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45 Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30 Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30 Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30 Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni Sjá meira
Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Síðustu misseri hefur verið rætt um að þeir berjist í nóvember ef samningar takast á milli allra aðila. Nú hefur ESPN aftur á móti greint frá því að fyrirtæki Mayweather hafi ætlað að leggja fram beiðni við íþróttasamband Nevada-fylkis um að halda bardagann þann 26. ágúst. Það sem meira er að þér Mayweather víst búinn að bóka T-Mobile höllina fyrir bardagann. Sérfræðingar lesa í þetta þannig að þessi tíðindi þýði að stutt sé í að Mayweather skrifi undir sinn hluta samningsins en Conor er þegar búinn að ganga frá sínum málum.
MMA Tengdar fréttir Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45 Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30 Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30 Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30 Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni Sjá meira
Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45
Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30
Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30
Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30
Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45
Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15