Mayweather og Conor gætu barist í ágúst Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2017 23:15 Mayweather fer líklega að skrifa undir fljótlega. vísir/getty Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Síðustu misseri hefur verið rætt um að þeir berjist í nóvember ef samningar takast á milli allra aðila. Nú hefur ESPN aftur á móti greint frá því að fyrirtæki Mayweather hafi ætlað að leggja fram beiðni við íþróttasamband Nevada-fylkis um að halda bardagann þann 26. ágúst. Það sem meira er að þér Mayweather víst búinn að bóka T-Mobile höllina fyrir bardagann. Sérfræðingar lesa í þetta þannig að þessi tíðindi þýði að stutt sé í að Mayweather skrifi undir sinn hluta samningsins en Conor er þegar búinn að ganga frá sínum málum. MMA Tengdar fréttir Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45 Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30 Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30 Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30 Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Síðustu misseri hefur verið rætt um að þeir berjist í nóvember ef samningar takast á milli allra aðila. Nú hefur ESPN aftur á móti greint frá því að fyrirtæki Mayweather hafi ætlað að leggja fram beiðni við íþróttasamband Nevada-fylkis um að halda bardagann þann 26. ágúst. Það sem meira er að þér Mayweather víst búinn að bóka T-Mobile höllina fyrir bardagann. Sérfræðingar lesa í þetta þannig að þessi tíðindi þýði að stutt sé í að Mayweather skrifi undir sinn hluta samningsins en Conor er þegar búinn að ganga frá sínum málum.
MMA Tengdar fréttir Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45 Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30 Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30 Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30 Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45
Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30
Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30
Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30
Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45
Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15