Krakkarnir læra mikið af dönsurum frá útlöndum Benedikt Bóas skrifar 30. ágúst 2017 06:00 Stella Rósenkranz, dansari og deildarstjóri í DWC, segir að ákveðin tímamót séu í starfi skólans þetta árið með komu erlendra kennara. Mynd/Garðar Ólafsson „Við verðum í fyrsta skipti í skólanum með fasta erlenda kennara. Erlendir kennarar hafa komið yfir helgi og kennt á DWC Dance Camp, en það er stærsti dansviðburður sem er haldinn á Íslandi. Núna fáum tvo kennara sem eru í tíu daga í hvort skiptið,“ segir Stella Rósenkranz, danshöfundur og deildarstjóri í Dansstúdíói World Class. Svo mikill var áhuginn á komandi námskeiðum að heimasíðan réð illa við álagið þegar skráning fór fram. Annar kennarinn heitir Antoine Troupe og hefur komið áður. Hann hefur unnið með Prince og var einn þeirra sem sáu um margrómaða frammistöðu Chris Brown í þætti Jimmy Fallon. „Svo kemur Ibuki Imata frá Japan í nóvember en hún sérhæfir sig í Waacking dansstílnum. Við höfum aldrei boðið upp á kennslu í þeim dansstíl,“ segir hún. Stella segir að danssenan á Íslandi sé öflug og dansarar í dag séu með háleit markmið. „Þau vilja ná árangri og við viljum ýta undir það. Markmið okkar hjá DWC er að bjóða upp á vandaða danskennslu þar sem nemendur ná árangri og ná sínum persónulegu markmiðum. Dansararnir okkar eru orðnir það öflugir að við viljum alltaf gera meira og betur á hverri önn. Þess vegna erum við að fá inn erlenda kennara.“ Tengslanet dansskólans er stórt og þó heimurinn sé stór þá er unnið að því hörðum höndum að minnka hann. „Við erum að reyna að búa til brú yfir hafið. Dans er ekki stór heimur en hann virkar risastór. Við erum búin að byggja upp stórt tengslanet og reynum að greiða veginn fyrir krakkana. En fyrst og fremst bjóðum við upp á dansnám sem gerir viðkomandi vonandi betri dansara og manneskju. Áherslan í okkar starfi er að nemendur okkar séu þeir sjálfir, þori að sýna persónuleika sinn á meðan þeir dansa og efla þannig sinn persónulega stíl.“ Önnin byrjar af krafti með tveimur heimsþekktum dönsurum. Annar þeirra er einn af danshöfundum Beyoncé en hann kallar sig Hollywood. Einnig er Matt Steffanina að koma en hann er einn vinsælasti kennari í heimi en 1,7 milljónir fylgja honum á Instagram. „Það eru margir geggjaðir dansarar að koma upp núna á Íslandi. Ég er svo oft í sjokki í danstímum yfir þessum hæfileikaríku nemendum okkar. Með samfélagsmiðlum þá eru krakkar miklu móttækilegri fyrir dönsurum og auðvelt að nálgast myndbönd af dönsurum og pikka upp rútínur á netinu.Ég var að taka upp spor Michaels Jackson á VHS-spólu og stúdera þau. Krakkar eru með aðgang sem ég hafði ekki. Ég braut pinnann í vídeóspólunni og merkti EKKI TAKA YFIR,“ segir hún og hlær. „Það var ekki mikið í boði þá en núna eru tækifærin nánast endalaus, hér heima og erlendis og ég elska það.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
„Við verðum í fyrsta skipti í skólanum með fasta erlenda kennara. Erlendir kennarar hafa komið yfir helgi og kennt á DWC Dance Camp, en það er stærsti dansviðburður sem er haldinn á Íslandi. Núna fáum tvo kennara sem eru í tíu daga í hvort skiptið,“ segir Stella Rósenkranz, danshöfundur og deildarstjóri í Dansstúdíói World Class. Svo mikill var áhuginn á komandi námskeiðum að heimasíðan réð illa við álagið þegar skráning fór fram. Annar kennarinn heitir Antoine Troupe og hefur komið áður. Hann hefur unnið með Prince og var einn þeirra sem sáu um margrómaða frammistöðu Chris Brown í þætti Jimmy Fallon. „Svo kemur Ibuki Imata frá Japan í nóvember en hún sérhæfir sig í Waacking dansstílnum. Við höfum aldrei boðið upp á kennslu í þeim dansstíl,“ segir hún. Stella segir að danssenan á Íslandi sé öflug og dansarar í dag séu með háleit markmið. „Þau vilja ná árangri og við viljum ýta undir það. Markmið okkar hjá DWC er að bjóða upp á vandaða danskennslu þar sem nemendur ná árangri og ná sínum persónulegu markmiðum. Dansararnir okkar eru orðnir það öflugir að við viljum alltaf gera meira og betur á hverri önn. Þess vegna erum við að fá inn erlenda kennara.“ Tengslanet dansskólans er stórt og þó heimurinn sé stór þá er unnið að því hörðum höndum að minnka hann. „Við erum að reyna að búa til brú yfir hafið. Dans er ekki stór heimur en hann virkar risastór. Við erum búin að byggja upp stórt tengslanet og reynum að greiða veginn fyrir krakkana. En fyrst og fremst bjóðum við upp á dansnám sem gerir viðkomandi vonandi betri dansara og manneskju. Áherslan í okkar starfi er að nemendur okkar séu þeir sjálfir, þori að sýna persónuleika sinn á meðan þeir dansa og efla þannig sinn persónulega stíl.“ Önnin byrjar af krafti með tveimur heimsþekktum dönsurum. Annar þeirra er einn af danshöfundum Beyoncé en hann kallar sig Hollywood. Einnig er Matt Steffanina að koma en hann er einn vinsælasti kennari í heimi en 1,7 milljónir fylgja honum á Instagram. „Það eru margir geggjaðir dansarar að koma upp núna á Íslandi. Ég er svo oft í sjokki í danstímum yfir þessum hæfileikaríku nemendum okkar. Með samfélagsmiðlum þá eru krakkar miklu móttækilegri fyrir dönsurum og auðvelt að nálgast myndbönd af dönsurum og pikka upp rútínur á netinu.Ég var að taka upp spor Michaels Jackson á VHS-spólu og stúdera þau. Krakkar eru með aðgang sem ég hafði ekki. Ég braut pinnann í vídeóspólunni og merkti EKKI TAKA YFIR,“ segir hún og hlær. „Það var ekki mikið í boði þá en núna eru tækifærin nánast endalaus, hér heima og erlendis og ég elska það.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning