Hobbitastjarna vinnur að kvikmynd á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 08:55 Hér er Bennet með þeim Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð en þau vinna nú að gerð myndarinnar Over the Volcano Manu Bennett Nýsjálenski Hollywood-leikarinn Manu Bennett er nú staddur hér á landi. Eftir því sem Vísir kemst næst er hann hér á land við skriftir og undirbúning á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikstýrir í fullri lengd. Myndina vinnur hann í samstarfi með Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð og hefur hún fengið nafnið Over the Volcano. Af samfélagsmiðlum að dæma segist hann vera á toppi tilverunnar, hann hafi alltaf langað til að prófa að vera á bakvið myndavélina. Bennett er kannski hvað helst þekktur fyrir frammistöðu sína sem hinn ófrýnilegi Azog í Hobbita-þríleiknum. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta, þeirra þekktastir eru Arrow og Spartacus.Hér er Manu Bennett í hlutverki Azogs í Hobbita-þríleiknum.Bennett er mikill Íslandsvinur og samkvæmt heimildum Vísis er þetta í áttunda skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann skellti sér til að mynda á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í upphafi mánaðarins. Hann var svo yfir sig hrifinn af því sem þar fyrir augu bar að hann fyllti Instagram-reikning sinn af glöðum þjóðhátíðargestum og myndböndum af þeim fjöldamörgu tónleikum sem hann sótti. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Bennett hefur tekið á Íslandsflandri sínu. A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 19, 2017 at 5:58am PDT Hér er hann með þeim Hrönn Róbersdóttur og Hafdísi Björk Jónsdóttur A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 17, 2017 at 3:58am PDT Við skriftir í íbúð sinni á Skólavörðustíg In Reykjavik working hard on my script #OverTheVolcano #overthevolcano A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 12, 2017 at 7:49am PDT Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Nýsjálenski Hollywood-leikarinn Manu Bennett er nú staddur hér á landi. Eftir því sem Vísir kemst næst er hann hér á land við skriftir og undirbúning á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikstýrir í fullri lengd. Myndina vinnur hann í samstarfi með Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð og hefur hún fengið nafnið Over the Volcano. Af samfélagsmiðlum að dæma segist hann vera á toppi tilverunnar, hann hafi alltaf langað til að prófa að vera á bakvið myndavélina. Bennett er kannski hvað helst þekktur fyrir frammistöðu sína sem hinn ófrýnilegi Azog í Hobbita-þríleiknum. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta, þeirra þekktastir eru Arrow og Spartacus.Hér er Manu Bennett í hlutverki Azogs í Hobbita-þríleiknum.Bennett er mikill Íslandsvinur og samkvæmt heimildum Vísis er þetta í áttunda skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann skellti sér til að mynda á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í upphafi mánaðarins. Hann var svo yfir sig hrifinn af því sem þar fyrir augu bar að hann fyllti Instagram-reikning sinn af glöðum þjóðhátíðargestum og myndböndum af þeim fjöldamörgu tónleikum sem hann sótti. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Bennett hefur tekið á Íslandsflandri sínu. A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 19, 2017 at 5:58am PDT Hér er hann með þeim Hrönn Róbersdóttur og Hafdísi Björk Jónsdóttur A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 17, 2017 at 3:58am PDT Við skriftir í íbúð sinni á Skólavörðustíg In Reykjavik working hard on my script #OverTheVolcano #overthevolcano A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 12, 2017 at 7:49am PDT
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira