Hobbitastjarna vinnur að kvikmynd á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 08:55 Hér er Bennet með þeim Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð en þau vinna nú að gerð myndarinnar Over the Volcano Manu Bennett Nýsjálenski Hollywood-leikarinn Manu Bennett er nú staddur hér á landi. Eftir því sem Vísir kemst næst er hann hér á land við skriftir og undirbúning á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikstýrir í fullri lengd. Myndina vinnur hann í samstarfi með Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð og hefur hún fengið nafnið Over the Volcano. Af samfélagsmiðlum að dæma segist hann vera á toppi tilverunnar, hann hafi alltaf langað til að prófa að vera á bakvið myndavélina. Bennett er kannski hvað helst þekktur fyrir frammistöðu sína sem hinn ófrýnilegi Azog í Hobbita-þríleiknum. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta, þeirra þekktastir eru Arrow og Spartacus.Hér er Manu Bennett í hlutverki Azogs í Hobbita-þríleiknum.Bennett er mikill Íslandsvinur og samkvæmt heimildum Vísis er þetta í áttunda skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann skellti sér til að mynda á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í upphafi mánaðarins. Hann var svo yfir sig hrifinn af því sem þar fyrir augu bar að hann fyllti Instagram-reikning sinn af glöðum þjóðhátíðargestum og myndböndum af þeim fjöldamörgu tónleikum sem hann sótti. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Bennett hefur tekið á Íslandsflandri sínu. A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 19, 2017 at 5:58am PDT Hér er hann með þeim Hrönn Róbersdóttur og Hafdísi Björk Jónsdóttur A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 17, 2017 at 3:58am PDT Við skriftir í íbúð sinni á Skólavörðustíg In Reykjavik working hard on my script #OverTheVolcano #overthevolcano A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 12, 2017 at 7:49am PDT Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Nýsjálenski Hollywood-leikarinn Manu Bennett er nú staddur hér á landi. Eftir því sem Vísir kemst næst er hann hér á land við skriftir og undirbúning á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikstýrir í fullri lengd. Myndina vinnur hann í samstarfi með Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð og hefur hún fengið nafnið Over the Volcano. Af samfélagsmiðlum að dæma segist hann vera á toppi tilverunnar, hann hafi alltaf langað til að prófa að vera á bakvið myndavélina. Bennett er kannski hvað helst þekktur fyrir frammistöðu sína sem hinn ófrýnilegi Azog í Hobbita-þríleiknum. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta, þeirra þekktastir eru Arrow og Spartacus.Hér er Manu Bennett í hlutverki Azogs í Hobbita-þríleiknum.Bennett er mikill Íslandsvinur og samkvæmt heimildum Vísis er þetta í áttunda skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann skellti sér til að mynda á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í upphafi mánaðarins. Hann var svo yfir sig hrifinn af því sem þar fyrir augu bar að hann fyllti Instagram-reikning sinn af glöðum þjóðhátíðargestum og myndböndum af þeim fjöldamörgu tónleikum sem hann sótti. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Bennett hefur tekið á Íslandsflandri sínu. A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 19, 2017 at 5:58am PDT Hér er hann með þeim Hrönn Róbersdóttur og Hafdísi Björk Jónsdóttur A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 17, 2017 at 3:58am PDT Við skriftir í íbúð sinni á Skólavörðustíg In Reykjavik working hard on my script #OverTheVolcano #overthevolcano A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 12, 2017 at 7:49am PDT
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira