Hobbitastjarna vinnur að kvikmynd á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 08:55 Hér er Bennet með þeim Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð en þau vinna nú að gerð myndarinnar Over the Volcano Manu Bennett Nýsjálenski Hollywood-leikarinn Manu Bennett er nú staddur hér á landi. Eftir því sem Vísir kemst næst er hann hér á land við skriftir og undirbúning á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikstýrir í fullri lengd. Myndina vinnur hann í samstarfi með Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð og hefur hún fengið nafnið Over the Volcano. Af samfélagsmiðlum að dæma segist hann vera á toppi tilverunnar, hann hafi alltaf langað til að prófa að vera á bakvið myndavélina. Bennett er kannski hvað helst þekktur fyrir frammistöðu sína sem hinn ófrýnilegi Azog í Hobbita-þríleiknum. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta, þeirra þekktastir eru Arrow og Spartacus.Hér er Manu Bennett í hlutverki Azogs í Hobbita-þríleiknum.Bennett er mikill Íslandsvinur og samkvæmt heimildum Vísis er þetta í áttunda skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann skellti sér til að mynda á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í upphafi mánaðarins. Hann var svo yfir sig hrifinn af því sem þar fyrir augu bar að hann fyllti Instagram-reikning sinn af glöðum þjóðhátíðargestum og myndböndum af þeim fjöldamörgu tónleikum sem hann sótti. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Bennett hefur tekið á Íslandsflandri sínu. A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 19, 2017 at 5:58am PDT Hér er hann með þeim Hrönn Róbersdóttur og Hafdísi Björk Jónsdóttur A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 17, 2017 at 3:58am PDT Við skriftir í íbúð sinni á Skólavörðustíg In Reykjavik working hard on my script #OverTheVolcano #overthevolcano A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 12, 2017 at 7:49am PDT Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fékk veipeitrun Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Sjá meira
Nýsjálenski Hollywood-leikarinn Manu Bennett er nú staddur hér á landi. Eftir því sem Vísir kemst næst er hann hér á land við skriftir og undirbúning á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikstýrir í fullri lengd. Myndina vinnur hann í samstarfi með Sillu Berg og Óla Bjarka Austfjörð og hefur hún fengið nafnið Over the Volcano. Af samfélagsmiðlum að dæma segist hann vera á toppi tilverunnar, hann hafi alltaf langað til að prófa að vera á bakvið myndavélina. Bennett er kannski hvað helst þekktur fyrir frammistöðu sína sem hinn ófrýnilegi Azog í Hobbita-þríleiknum. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta, þeirra þekktastir eru Arrow og Spartacus.Hér er Manu Bennett í hlutverki Azogs í Hobbita-þríleiknum.Bennett er mikill Íslandsvinur og samkvæmt heimildum Vísis er þetta í áttunda skiptið sem hann kemur hingað til lands. Hann skellti sér til að mynda á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í upphafi mánaðarins. Hann var svo yfir sig hrifinn af því sem þar fyrir augu bar að hann fyllti Instagram-reikning sinn af glöðum þjóðhátíðargestum og myndböndum af þeim fjöldamörgu tónleikum sem hann sótti. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Bennett hefur tekið á Íslandsflandri sínu. A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 19, 2017 at 5:58am PDT Hér er hann með þeim Hrönn Róbersdóttur og Hafdísi Björk Jónsdóttur A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 17, 2017 at 3:58am PDT Við skriftir í íbúð sinni á Skólavörðustíg In Reykjavik working hard on my script #OverTheVolcano #overthevolcano A post shared by Manu Bennett (@manubennett) on Aug 12, 2017 at 7:49am PDT
Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fékk veipeitrun Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Sjá meira