Í skoðun að setja upp fráveitukerfi við Þingvallavatn María Elísabet Pallé skrifar 21. ágúst 2017 20:00 Ferðamönnum sem koma til Þingvalla hefur fjölgað mikið á síðustu misserum. Framkvæmdir á 300 bíla bílastæðaplani eru áætlaðar fyrir næsta sumar. „Allt skólp frá salernum er keyrt til Reykjavíkur, annars vegar frá Hakinu og salernum sem eru niðri á völlunum, að því undanskildu að við þjónustumiðstöðina er svokallað siturbeð og jarðvegur það þykkur að skólp er hreinsað með hefðbundum hætti,“segir Ólafur Örn Haraldsson. þjóðgarðsvörður. Ólafur Örn segir að tekjur vegna salernisþjónustu sem og bílastæðagjöld dugi til að borga kostnaðinn sem myndast við flutning skólpsins. „Núna í júlí þá borguðum við fjórar milljónir fyrir þessa tæmingu og höfum greitt núna á þessu ári tíu milljónir fyrir þessa þjónustu, ef við tökum tímabilið janúar til júlí og gjaldið sem við tökum af bílastæðum og salernum dugir fyrir þessu,“ segir Ólafur. Ólafur segir að til þess að leysa málið til frambúðar þurfi að koma upp skilvirkum hreinsibúnaði. Slíkur búnaður myndi leiða allt skólp í sérstakt hreinsivirki sem hreinsar einkum köfnunarefni. „Þingvallavatn er einhver mesti dýrgripur sem við eigum í náttúru Íslands og við þurfum að leggja árherslu á að vernda og eiga þennan dýrgrip,“ segir Ólafur Örn. „Við höfum fengið mjög góða verkfræðistofu sem er Verkís til þess að fara yfir þetta og leggja fram tillögu um hreinsivirkið og búnaðinn allan, og þeir styðjast við rannsókn óháðra aðila frá Svíþjóð. Fullyrða þeir að köfnunarefnið náist í burtu en það verður úrslitaatriðið fyrir okkur þegar við samþykkjum búnaðinn,“ segir Ólafur Örn . Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Ferðamönnum sem koma til Þingvalla hefur fjölgað mikið á síðustu misserum. Framkvæmdir á 300 bíla bílastæðaplani eru áætlaðar fyrir næsta sumar. „Allt skólp frá salernum er keyrt til Reykjavíkur, annars vegar frá Hakinu og salernum sem eru niðri á völlunum, að því undanskildu að við þjónustumiðstöðina er svokallað siturbeð og jarðvegur það þykkur að skólp er hreinsað með hefðbundum hætti,“segir Ólafur Örn Haraldsson. þjóðgarðsvörður. Ólafur Örn segir að tekjur vegna salernisþjónustu sem og bílastæðagjöld dugi til að borga kostnaðinn sem myndast við flutning skólpsins. „Núna í júlí þá borguðum við fjórar milljónir fyrir þessa tæmingu og höfum greitt núna á þessu ári tíu milljónir fyrir þessa þjónustu, ef við tökum tímabilið janúar til júlí og gjaldið sem við tökum af bílastæðum og salernum dugir fyrir þessu,“ segir Ólafur. Ólafur segir að til þess að leysa málið til frambúðar þurfi að koma upp skilvirkum hreinsibúnaði. Slíkur búnaður myndi leiða allt skólp í sérstakt hreinsivirki sem hreinsar einkum köfnunarefni. „Þingvallavatn er einhver mesti dýrgripur sem við eigum í náttúru Íslands og við þurfum að leggja árherslu á að vernda og eiga þennan dýrgrip,“ segir Ólafur Örn. „Við höfum fengið mjög góða verkfræðistofu sem er Verkís til þess að fara yfir þetta og leggja fram tillögu um hreinsivirkið og búnaðinn allan, og þeir styðjast við rannsókn óháðra aðila frá Svíþjóð. Fullyrða þeir að köfnunarefnið náist í burtu en það verður úrslitaatriðið fyrir okkur þegar við samþykkjum búnaðinn,“ segir Ólafur Örn .
Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira