Hreifst af stelpu á Instagram en var hafnað Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. ágúst 2017 22:46 Justin Bieber hafði ekkert upp úr krafsinu í þetta skiptið. Vísir/GETTY Söngvarinn Justin Bieber reyndi að setja sig í samband við unga konu, sem honum þótti álitleg, með því að senda vinnuveitanda hennar skilaboð á Instagram. Stúlkan var þó ekki par hrifin af fyrirspurn söngvarans. Bieber kom auga á stúlkuna, einkaþjálfarann Jessicu Gober, á Instagram-reikningi líkamsræktarstöðvarinnar sem Gober starfar hjá. Hann sendi stöðinni einkaskilaboð í gegnum Instagram og spurði hver umrædd dama væri. „Hvaða stelpa er þetta í síðustu færslu hjá ykkur?“ spurði Bieber og sendi hjarta til áherslu. Skilaboðin rötuðu á endanum til Gober sjálfrar sem deildi þeim á Twitter-reikningi sínum og þótti lítið til þeirra koma.Did this actually just happen... lmao Justin Bieber just messaged the gym that I work at and asked who I was hahahaha WTF pic.twitter.com/mktcdB1iDP— Jessi (@jessicagober) August 9, 2017 Þá segist Gober ekki þurfa á athygli Bieber að halda og birti því til sönnunar myndir af sér og kærasta sínum. Justin Bieber fann því ekki ástina í þetta skiptið.I've got everything I need right here pic.twitter.com/mET9XXkM8d— Jessi (@jessicagober) August 10, 2017 Tengdar fréttir Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Justin Bieber tjáir sig: Biturleiki, afbrýðissemi og ótti hafa stjórnað lífi mínu „Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíski söngvarinn. 3. ágúst 2017 11:30 Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Söngvarinn Justin Bieber reyndi að setja sig í samband við unga konu, sem honum þótti álitleg, með því að senda vinnuveitanda hennar skilaboð á Instagram. Stúlkan var þó ekki par hrifin af fyrirspurn söngvarans. Bieber kom auga á stúlkuna, einkaþjálfarann Jessicu Gober, á Instagram-reikningi líkamsræktarstöðvarinnar sem Gober starfar hjá. Hann sendi stöðinni einkaskilaboð í gegnum Instagram og spurði hver umrædd dama væri. „Hvaða stelpa er þetta í síðustu færslu hjá ykkur?“ spurði Bieber og sendi hjarta til áherslu. Skilaboðin rötuðu á endanum til Gober sjálfrar sem deildi þeim á Twitter-reikningi sínum og þótti lítið til þeirra koma.Did this actually just happen... lmao Justin Bieber just messaged the gym that I work at and asked who I was hahahaha WTF pic.twitter.com/mktcdB1iDP— Jessi (@jessicagober) August 9, 2017 Þá segist Gober ekki þurfa á athygli Bieber að halda og birti því til sönnunar myndir af sér og kærasta sínum. Justin Bieber fann því ekki ástina í þetta skiptið.I've got everything I need right here pic.twitter.com/mET9XXkM8d— Jessi (@jessicagober) August 10, 2017
Tengdar fréttir Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Justin Bieber tjáir sig: Biturleiki, afbrýðissemi og ótti hafa stjórnað lífi mínu „Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíski söngvarinn. 3. ágúst 2017 11:30 Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43
Justin Bieber tjáir sig: Biturleiki, afbrýðissemi og ótti hafa stjórnað lífi mínu „Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíski söngvarinn. 3. ágúst 2017 11:30
Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56