Palla vantar 48 klukkustundir í hvern sólarhring: Fer á þyrlu til Hríseyjar með eitt eintak af plötunni Stefán Árni Pálsson skrifar 2. ágúst 2017 11:30 Páll Óskar keyrir stórglæsilega vínylplötu og geisladisk heim til fólks hvar sem er á landinu í fríinu sínu í haust. Vísir/Eyþór Eins og fram kom í gær verður Páll Óskar Hjálmtýsson ekki með atriði í Gleðigöngu Hinsegin daga í ár. Óhætt er að segja að vagnar Palla, eins og flestir landsmenn þekkja hann, hafi sett svip sinn á gönguna undanfarin ár. „Ég var að klár plötu og hún var hún klár fyrir tveimur vikum. Ég var síðan að frétta það í gær að geisladiskaútgáfan kemur til landsins eftir helgina og þá fer ég og túra um allt land,“ segir Páll Óskar sem hafði áður lofað að mæta persónulega með hvert einasta eintak heim til hvers viðskiptavinar. Hann var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég er að fara kíkja í kaffi til eitt þúsund og eitt hundrað Íslendinga. Það var eitt eintak pantað út í Hrísey og Heimkaup.is ætlar að splæsa í þyrlu fyrir mig þangað.“ Palli segist einnig vera að undirbúa stórtónleika sína í Laugardalshöllinni þann 16. september. Það er mjög mikið að gera hjá Palla og vinnur hann að nokkrum verkefnum í einu. „Ég vissi það í raun um áramótin að ég þyrfti einhvers staðar að velja og hafna. Ég byrja oftast að vinna að Gleðigönguvagninum í apríl og þetta kostar rosalega mikinn pening,“ segir Páll sem borgaði tvær milljónir úr eigin vasa fyrir síðasta vagn. „Gleðigangan mun leggja af stað hvort sem ég verð með í henni eða ekki. Ég hef alveg áður verið á kantinum og horft á gönguna eins og hver annar,“ segir Páll en hann er einnig byrjaði að undirbúa hlutverk sitt sem Frank-N-Furter, í uppsetningu Borgarleikhússins á söngleiknum The Rocky Horror Picture Show. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Pál Óskar. Tengdar fréttir Páll Óskar tekur ekki þátt í Gleðigöngunni í ár Páll Óskar Hjálmtýsson verður ekki með atriði í Gleðigöngu Hinsegin daga í ár. 1. ágúst 2017 22:32 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Eins og fram kom í gær verður Páll Óskar Hjálmtýsson ekki með atriði í Gleðigöngu Hinsegin daga í ár. Óhætt er að segja að vagnar Palla, eins og flestir landsmenn þekkja hann, hafi sett svip sinn á gönguna undanfarin ár. „Ég var að klár plötu og hún var hún klár fyrir tveimur vikum. Ég var síðan að frétta það í gær að geisladiskaútgáfan kemur til landsins eftir helgina og þá fer ég og túra um allt land,“ segir Páll Óskar sem hafði áður lofað að mæta persónulega með hvert einasta eintak heim til hvers viðskiptavinar. Hann var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég er að fara kíkja í kaffi til eitt þúsund og eitt hundrað Íslendinga. Það var eitt eintak pantað út í Hrísey og Heimkaup.is ætlar að splæsa í þyrlu fyrir mig þangað.“ Palli segist einnig vera að undirbúa stórtónleika sína í Laugardalshöllinni þann 16. september. Það er mjög mikið að gera hjá Palla og vinnur hann að nokkrum verkefnum í einu. „Ég vissi það í raun um áramótin að ég þyrfti einhvers staðar að velja og hafna. Ég byrja oftast að vinna að Gleðigönguvagninum í apríl og þetta kostar rosalega mikinn pening,“ segir Páll sem borgaði tvær milljónir úr eigin vasa fyrir síðasta vagn. „Gleðigangan mun leggja af stað hvort sem ég verð með í henni eða ekki. Ég hef alveg áður verið á kantinum og horft á gönguna eins og hver annar,“ segir Páll en hann er einnig byrjaði að undirbúa hlutverk sitt sem Frank-N-Furter, í uppsetningu Borgarleikhússins á söngleiknum The Rocky Horror Picture Show. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Pál Óskar.
Tengdar fréttir Páll Óskar tekur ekki þátt í Gleðigöngunni í ár Páll Óskar Hjálmtýsson verður ekki með atriði í Gleðigöngu Hinsegin daga í ár. 1. ágúst 2017 22:32 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Páll Óskar tekur ekki þátt í Gleðigöngunni í ár Páll Óskar Hjálmtýsson verður ekki með atriði í Gleðigöngu Hinsegin daga í ár. 1. ágúst 2017 22:32