Skortur á sjómönnum víða um land Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. ágúst 2017 19:15 Skortur er á sjómönnum víða um land en margir þeirra hafa undanfarna mánuði ráðið sig í vinnu í landi. Lækkun fiskverðs, og þar með launa sjómanna, er helsta ástæða þessa. Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasambands Íslands, segir launin hafa lækkað um þrjátíu prósent á einu ári. „Þetta hefur náttúrlega langan aðdraganda. Gengið var sterkt á tímabili og fiskverð hefur verið að lækka. Það auðvitað skapar óánægju og síðan fer það bara að gerast að ef mönnum býðst eithvað betra í landi þá fara menn í land,“ segir Hólmgeir. Allur gangur sé á því hvaða störf sjómenn leggi fyrir sig. „Það er allra handa. Svolítið um iðnaðarmenn og bara ýmis störf sem menn fá betur borgað fyrir miðað við þá vinnu sem þeir þurfa að leggja á sig. Það eru sveiflur í þessu. Bara fyrir hrun, þegar gengið var sem sterkast, þá bar líka á manneklu á sjónum. Það er bara sama að gerast núna,“ segir Hólmgeir. Stutt er síðan íslenskir sjómenn fóru í verkfall og skrifuðu undir nýja kjarasamninga. Hólmgeir segir almennt ríkja ánægju um nýju samningana og að þeir hafi ekki teljandi áhrif á brottfall úr greininni. Lækkum fiskverðs hafi aftur á móti haft haft þau áhrif að laun sjómanna hafi lækkað um þrjátíu prósent á einu ári og margir vilji ekki una við það. „Skipin ná að róa ennþá og kvótaárið er náttúrlega að verða búið. En ef að þetta lagast ekki með haustinu þá getur þetta auðvitað orðið alvarlegt,“ segir hann.Hafið þið áhyggjur af stöðunni? „Við höfum náttúrlega alltaf áhyggjur ef það er ekki hægt að manna flotann.“ Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum Sjá meira
Skortur er á sjómönnum víða um land en margir þeirra hafa undanfarna mánuði ráðið sig í vinnu í landi. Lækkun fiskverðs, og þar með launa sjómanna, er helsta ástæða þessa. Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasambands Íslands, segir launin hafa lækkað um þrjátíu prósent á einu ári. „Þetta hefur náttúrlega langan aðdraganda. Gengið var sterkt á tímabili og fiskverð hefur verið að lækka. Það auðvitað skapar óánægju og síðan fer það bara að gerast að ef mönnum býðst eithvað betra í landi þá fara menn í land,“ segir Hólmgeir. Allur gangur sé á því hvaða störf sjómenn leggi fyrir sig. „Það er allra handa. Svolítið um iðnaðarmenn og bara ýmis störf sem menn fá betur borgað fyrir miðað við þá vinnu sem þeir þurfa að leggja á sig. Það eru sveiflur í þessu. Bara fyrir hrun, þegar gengið var sem sterkast, þá bar líka á manneklu á sjónum. Það er bara sama að gerast núna,“ segir Hólmgeir. Stutt er síðan íslenskir sjómenn fóru í verkfall og skrifuðu undir nýja kjarasamninga. Hólmgeir segir almennt ríkja ánægju um nýju samningana og að þeir hafi ekki teljandi áhrif á brottfall úr greininni. Lækkum fiskverðs hafi aftur á móti haft haft þau áhrif að laun sjómanna hafi lækkað um þrjátíu prósent á einu ári og margir vilji ekki una við það. „Skipin ná að róa ennþá og kvótaárið er náttúrlega að verða búið. En ef að þetta lagast ekki með haustinu þá getur þetta auðvitað orðið alvarlegt,“ segir hann.Hafið þið áhyggjur af stöðunni? „Við höfum náttúrlega alltaf áhyggjur ef það er ekki hægt að manna flotann.“
Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum Sjá meira