Chris Pratt og Anna Faris að skilja Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. ágúst 2017 09:58 Pratt fékk afhenta stjörnu á Hollywood Walk of Fame í apríl á þessu ári. Vísir/Getty Leikarahjónin Chris Pratt og Anna Faris hafa tilkynnt um fyrirhugaðan skilnað sinn. Tilkynningin var birt á samfélagsmiðlum parsins í gær en þau hafa verið gift í átta ár. „Okkur Önnu þykir miður að tilkynna að við erum að skilja. Við reyndum af öllum mætti í langan tíma og við erum mjög vonsvikin. Sonur okkar á tvo foreldra sem elska hann mjög mikið og hans vegna viljum við halda þessum aðstæðum eins persónulegum og hægt er í framhaldinu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Pratt. Önnur sambærileg tilkynning var birt á Twitter-reikningi Faris. „Við elskum hvort annað enn þá, okkur mun alltaf þykja vænt um tíma okkar saman og halda áfram að bera virðingu fyrir hvort öðru.“pic.twitter.com/EgNb4Thv44— Anna Faris (@AnnaKFaris) August 7, 2017 Pratt og Faris kynntust við tökur á kvikmyndinni Take Me Home Tonight árið 2007 og gengu í hjónaband tveimur árum seinna. Þau eiga saman einn son, Jack. Pratt hefur notið gríðarmikilla vinsælda í Hollywood undanfarin misseri í kjölfar hlutverka hans í stórmyndunum Jurassic World og Guardians of the Galaxy. Faris kom sér á kortið í Scary Movie-kvikmyndunum svokölluðu og hefur síðan einbeitt sér að gamanhlutverkum. Hún lék í umdeildri kvikmynd Sacha Baron Cohen, The Dictator, árið 2012 og síðan 2013 hefur hún leikið aðalhlutverkið í gamanþáttaröðinni Mom. Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Sjá meira
Leikarahjónin Chris Pratt og Anna Faris hafa tilkynnt um fyrirhugaðan skilnað sinn. Tilkynningin var birt á samfélagsmiðlum parsins í gær en þau hafa verið gift í átta ár. „Okkur Önnu þykir miður að tilkynna að við erum að skilja. Við reyndum af öllum mætti í langan tíma og við erum mjög vonsvikin. Sonur okkar á tvo foreldra sem elska hann mjög mikið og hans vegna viljum við halda þessum aðstæðum eins persónulegum og hægt er í framhaldinu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Pratt. Önnur sambærileg tilkynning var birt á Twitter-reikningi Faris. „Við elskum hvort annað enn þá, okkur mun alltaf þykja vænt um tíma okkar saman og halda áfram að bera virðingu fyrir hvort öðru.“pic.twitter.com/EgNb4Thv44— Anna Faris (@AnnaKFaris) August 7, 2017 Pratt og Faris kynntust við tökur á kvikmyndinni Take Me Home Tonight árið 2007 og gengu í hjónaband tveimur árum seinna. Þau eiga saman einn son, Jack. Pratt hefur notið gríðarmikilla vinsælda í Hollywood undanfarin misseri í kjölfar hlutverka hans í stórmyndunum Jurassic World og Guardians of the Galaxy. Faris kom sér á kortið í Scary Movie-kvikmyndunum svokölluðu og hefur síðan einbeitt sér að gamanhlutverkum. Hún lék í umdeildri kvikmynd Sacha Baron Cohen, The Dictator, árið 2012 og síðan 2013 hefur hún leikið aðalhlutverkið í gamanþáttaröðinni Mom.
Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Sjá meira