Lífið

Sjáðu hvernig frægar teikni­mynda­per­sónur hafa breyst í gegnum árin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stewie úr Family Guy hefur breyst töluvert.
Stewie úr Family Guy hefur breyst töluvert.
Teiknimyndapersónur breyta oft um útlit og þróast með tímanum. Það getur því verið mjög fróðlegt að skoða fyrsta þáttinn með karakternum og bera hann síðan saman við útlitið á honum í dag. 

Vefsíðan Buzzfeed hefur tekið saman 26 frábær dæmi um mikla breytingu á teiknimyndapersónum í gegnum árin. 

Hér að neðan má sjá nokkur vel valin dæmi en hér má skoða þau öll.

Svampur Sveinsson
Patrick úr Svampi Sveinssyni
Lisa Simpson
Bart Simpson
Homer Simpson
Cartman
Dóra
Peter úr Family Guy





Fleiri fréttir

Sjá meira


×