Vill gítarinn sinn aftur: „Væri voða næs ef einhver myndi koma með hann aftur til mín“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 9. ágúst 2017 22:45 Eyfi tók þátt í Eurovision árið 1991 ásamt Stefáni Hilmarssyni þar sem þeir fluttu lagið Draumur um Nínu eins og frægt er orðið. „Maður er ekkert að æsa sig yfir þessu, þetta er náttúrulega dauður hlutur en manni þykir vænt um þetta. Þetta er svona atvinnutækið manns og það væri voða næs ef einhver myndi koma með hann aftur til mín, það yrði ekki gert neitt veður út af því,“ segir tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, í samtali við Vísi. Eyfi auglýsir á Facebooksíðu sinni eftir Takamine kassagítar sem hvarf fyrir nokkrum dögum úr bíl hans. Ekki er um venjulegan kassagítar að ræða því margir slagarar hafa verið leiknir á þetta hljóðfæri, þar með talið Draumur um Nínu sem allir Íslendingar elska og þekkja. Hér má sjá Eyfa leika á gítarinn umrædda.EyfiEyfi segir engu öðru hafi þó verið stolið og til að mynda hafi ekki verið snert við peningum sem geymdir voru í bílnum, né við magnara og golfsetti. „Það var bara farið inn í bílinn minn og þessi gítar tekinn. Það hlýtur að hafa verið í einhverju fylleríi eða einhverju bríaríi því það var svo margt annað í bílnum sem var hægt að stela en var ekki tekið,“ segir Eyfi í samtali við Vísi. Eyfi segist hafa átt gítarinn í hátt í 14 ár og hann sé hans helsta atvinnutæki. Hann eigi þó vissulega fleiri gítara en hann vilji ólmur fá þennan til baka. Nú þegar hafa yfir þrjú hundruð manns deilt færslu Eyfa en aðeins er rúmur klukkutími síðan hann auglýsti gítarinn. Nú er bara að hafa opin augun og vonast til þess að ómur strengjanna leiði gítarinn aftur til eiganda síns.Færslu Eyfa má lesa hér að neðan. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
„Maður er ekkert að æsa sig yfir þessu, þetta er náttúrulega dauður hlutur en manni þykir vænt um þetta. Þetta er svona atvinnutækið manns og það væri voða næs ef einhver myndi koma með hann aftur til mín, það yrði ekki gert neitt veður út af því,“ segir tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, í samtali við Vísi. Eyfi auglýsir á Facebooksíðu sinni eftir Takamine kassagítar sem hvarf fyrir nokkrum dögum úr bíl hans. Ekki er um venjulegan kassagítar að ræða því margir slagarar hafa verið leiknir á þetta hljóðfæri, þar með talið Draumur um Nínu sem allir Íslendingar elska og þekkja. Hér má sjá Eyfa leika á gítarinn umrædda.EyfiEyfi segir engu öðru hafi þó verið stolið og til að mynda hafi ekki verið snert við peningum sem geymdir voru í bílnum, né við magnara og golfsetti. „Það var bara farið inn í bílinn minn og þessi gítar tekinn. Það hlýtur að hafa verið í einhverju fylleríi eða einhverju bríaríi því það var svo margt annað í bílnum sem var hægt að stela en var ekki tekið,“ segir Eyfi í samtali við Vísi. Eyfi segist hafa átt gítarinn í hátt í 14 ár og hann sé hans helsta atvinnutæki. Hann eigi þó vissulega fleiri gítara en hann vilji ólmur fá þennan til baka. Nú þegar hafa yfir þrjú hundruð manns deilt færslu Eyfa en aðeins er rúmur klukkutími síðan hann auglýsti gítarinn. Nú er bara að hafa opin augun og vonast til þess að ómur strengjanna leiði gítarinn aftur til eiganda síns.Færslu Eyfa má lesa hér að neðan.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira