Foreldrar Charlie Gard hætta baráttu sinni fyrir dómstólum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 14:24 Fjölmargir hafa stutt foreldra Charlie í baráttu þeirra. Hér eru tveir af stuðningsmönnum foreldranna með mynd af Charlie litla á milli sín. vísir/getty Foreldrar Charlie Gard, bresks 11 mánaða drengs sem þjáist af afar sjaldgæfum og banvænum sjúkdómi, tilkynntu í dag að þau séu hætt baráttu sinni fyrir lífi drengsins fyrir dómstólum. Á morgun stóð til að dómari við yfirrétt myndi úrskurða hvort foreldrunum yrði leyft að fara með Charlie til Bandaríkjanna í tilraunameðferð en lögmaður foreldranna tilkynnti dómaranum um ákvörðun þeirra í dag. Hún er tekin í kjölfar þess að læknirinn sem hugðist taka Charlie í tilraunameðferð kvaðst ekki lengur geta gert það þar sem niðurstöður úr segulómun leiddu í ljós að meðferðin myndi ekki bæta líðan barnsins. „Versta martröð foreldranna hefur nú orðið að veruleika,“ sagði lögmaður þeirra í dag. Enskur dómstóll hafði áður úrskurðað að læknar mættu taka Charlie úr öndunarvélinni sem heldur honum á lífi og má því búast við að það verði gert á næstu dögum. Sjúkdómurinn sem Charlie þjáist af kallast mergmisþroski og hamlar þroska hans. Læknar hans segja hann heilaskaddaðan, hann sé blindur og heyrnarlaus og hann geti hvorki kyngt né grátið. Foreldrar höfðu safnað 1,3 milljónum punda fyrir ferðinni til Bandaríkjanna og meðferðinni en nú þegar ljóst er að ekkert verður af því hyggjast þau stofna góðgerðarsamtök til minningar um Charlie. Tengdar fréttir Skoða ábendingar um meðferð fyrir dauðvona dreng Hópur lækna hefur sent sjúkrahúsinu sem annast Charlie Gard, tíu mánaða breskan dreng sem bíður dauðans af völdum sjaldgæfs sjúkdóms, ábendingar um mögulegan ávinning tilraunameðferðar. Sjúkrahúsið hefur óskað eftir að dómstóll taki mál hans fyrir aftur. 7. júlí 2017 19:41 Ekki hægt að flytja dauðvona dreng í Páfagarð Utanríkisráðherra Bretlands segir best að fela sérfræðingum og dómstólum að taka ákvarðanir um örlög dauðvona drengs. Sjúkrahús Páfagarðs hafði boðist til að taka við drengnum og halda meðferð áfram. 5. júlí 2017 18:02 Trump og páfinn heita foreldrum barns sem á að leyfa að deyja stuðningi Foreldrar tíu mánaða gamals langveiks drengs sem læknar ætla að taka úr öndunarvél hafa fengið stuðning frá Páfagarði og Hvíta húsinu. 3. júlí 2017 19:27 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Foreldrar Charlie Gard, bresks 11 mánaða drengs sem þjáist af afar sjaldgæfum og banvænum sjúkdómi, tilkynntu í dag að þau séu hætt baráttu sinni fyrir lífi drengsins fyrir dómstólum. Á morgun stóð til að dómari við yfirrétt myndi úrskurða hvort foreldrunum yrði leyft að fara með Charlie til Bandaríkjanna í tilraunameðferð en lögmaður foreldranna tilkynnti dómaranum um ákvörðun þeirra í dag. Hún er tekin í kjölfar þess að læknirinn sem hugðist taka Charlie í tilraunameðferð kvaðst ekki lengur geta gert það þar sem niðurstöður úr segulómun leiddu í ljós að meðferðin myndi ekki bæta líðan barnsins. „Versta martröð foreldranna hefur nú orðið að veruleika,“ sagði lögmaður þeirra í dag. Enskur dómstóll hafði áður úrskurðað að læknar mættu taka Charlie úr öndunarvélinni sem heldur honum á lífi og má því búast við að það verði gert á næstu dögum. Sjúkdómurinn sem Charlie þjáist af kallast mergmisþroski og hamlar þroska hans. Læknar hans segja hann heilaskaddaðan, hann sé blindur og heyrnarlaus og hann geti hvorki kyngt né grátið. Foreldrar höfðu safnað 1,3 milljónum punda fyrir ferðinni til Bandaríkjanna og meðferðinni en nú þegar ljóst er að ekkert verður af því hyggjast þau stofna góðgerðarsamtök til minningar um Charlie.
Tengdar fréttir Skoða ábendingar um meðferð fyrir dauðvona dreng Hópur lækna hefur sent sjúkrahúsinu sem annast Charlie Gard, tíu mánaða breskan dreng sem bíður dauðans af völdum sjaldgæfs sjúkdóms, ábendingar um mögulegan ávinning tilraunameðferðar. Sjúkrahúsið hefur óskað eftir að dómstóll taki mál hans fyrir aftur. 7. júlí 2017 19:41 Ekki hægt að flytja dauðvona dreng í Páfagarð Utanríkisráðherra Bretlands segir best að fela sérfræðingum og dómstólum að taka ákvarðanir um örlög dauðvona drengs. Sjúkrahús Páfagarðs hafði boðist til að taka við drengnum og halda meðferð áfram. 5. júlí 2017 18:02 Trump og páfinn heita foreldrum barns sem á að leyfa að deyja stuðningi Foreldrar tíu mánaða gamals langveiks drengs sem læknar ætla að taka úr öndunarvél hafa fengið stuðning frá Páfagarði og Hvíta húsinu. 3. júlí 2017 19:27 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Skoða ábendingar um meðferð fyrir dauðvona dreng Hópur lækna hefur sent sjúkrahúsinu sem annast Charlie Gard, tíu mánaða breskan dreng sem bíður dauðans af völdum sjaldgæfs sjúkdóms, ábendingar um mögulegan ávinning tilraunameðferðar. Sjúkrahúsið hefur óskað eftir að dómstóll taki mál hans fyrir aftur. 7. júlí 2017 19:41
Ekki hægt að flytja dauðvona dreng í Páfagarð Utanríkisráðherra Bretlands segir best að fela sérfræðingum og dómstólum að taka ákvarðanir um örlög dauðvona drengs. Sjúkrahús Páfagarðs hafði boðist til að taka við drengnum og halda meðferð áfram. 5. júlí 2017 18:02
Trump og páfinn heita foreldrum barns sem á að leyfa að deyja stuðningi Foreldrar tíu mánaða gamals langveiks drengs sem læknar ætla að taka úr öndunarvél hafa fengið stuðning frá Páfagarði og Hvíta húsinu. 3. júlí 2017 19:27