Fundað verður um styrkveitingu vegna Ófærðar 2 Sæunn Gísladóttir skrifar 12. júlí 2017 07:00 Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, hefur ekki íhugað afsögn vegna málsins. Vísir/Anton Brink Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á 60 milljóna króna styrk úr Kvikmyndasjóði til handa Baltasar Kormáki. Ráðuneytið segir sjálfsagt mál að funda. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um styrkveitingu úr Kvikmyndasjóði vegna Ófærðar 2. SÍK telur að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vilyrði fyrir úthlutuninni þar sem fullbúið handrit að öllum þáttunum lá ekki fyrir. Ekki er ljóst hvenær fundurinn mun fara fram. „Ráðuneytið stjórnar því alveg. Ég veit ekki hvernig ráðuneytið vinnur úr þessu máli. Þeir skoða það væntanlega og fara yfir það og meta,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar. Í byrjun næsta árs hefur Laufey sinnt stöðu sinni í fimmtán ár. Hún segist ekki hafa íhugað að láta af störfum út af þessu máli. „Ég held að þetta sé ekki komið það langt. Fyrst þarf að leysa málið og skýra það,“ segir Laufey. Hún segist ekki búin að hugsa um það hvort hún sækist eftir starfinu að nýju þegar verður skipað til næstu fimm ára í byrjun næsta árs. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47 Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00 Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á 60 milljóna króna styrk úr Kvikmyndasjóði til handa Baltasar Kormáki. Ráðuneytið segir sjálfsagt mál að funda. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um styrkveitingu úr Kvikmyndasjóði vegna Ófærðar 2. SÍK telur að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vilyrði fyrir úthlutuninni þar sem fullbúið handrit að öllum þáttunum lá ekki fyrir. Ekki er ljóst hvenær fundurinn mun fara fram. „Ráðuneytið stjórnar því alveg. Ég veit ekki hvernig ráðuneytið vinnur úr þessu máli. Þeir skoða það væntanlega og fara yfir það og meta,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar. Í byrjun næsta árs hefur Laufey sinnt stöðu sinni í fimmtán ár. Hún segist ekki hafa íhugað að láta af störfum út af þessu máli. „Ég held að þetta sé ekki komið það langt. Fyrst þarf að leysa málið og skýra það,“ segir Laufey. Hún segist ekki búin að hugsa um það hvort hún sækist eftir starfinu að nýju þegar verður skipað til næstu fimm ára í byrjun næsta árs.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47 Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00 Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47
Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00
Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00