Lífið

Húsráð: Auðveld leið til að sjá hvort eggið sé úldið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sniðug aðferð.
Sniðug aðferð.
Á norska vef Dagbladet er frábært skýringarmyndband sem sýnir hvernig maður getur auðveldlega séð hvort eggið sé úldið eða í lagi.

Myndbandið er aðeins þrjátíu sekúndur og þarf aðeins eina vatnskönnu til. Eggið sekkur ef það er í lagi og það einfaldlega flýtur ef það er úldið.

Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega húsráð.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×